Hátíðardagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2020 15:32 Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember á hverju ári. Dagurinn er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Árnastofnun Í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem haldinn er í dag, verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu. Dagskráin hefst klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Dagskrá: Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Vegna fjöldatakmarkana verður viðburðurinn ekki opinn almenningi í Hörpu. Íslenska á tækniöld Harpa Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem haldinn er í dag, verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu. Dagskráin hefst klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Dagskrá: Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Vegna fjöldatakmarkana verður viðburðurinn ekki opinn almenningi í Hörpu.
Íslenska á tækniöld Harpa Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira