Antonio Brown til liðs við Tom Brady og Gronk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 18:15 Antonio Brown gæti spilað sinn fyrsta leik síðan í september 2019 þann 8. nóvember næstkomandi. vísir/getty Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots. NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira
Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots.
NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31
Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01