Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2019 23:15 Antonio Brown spilar ekki fleiri NFL leiki ætli hann sér að standa við yfirlýsingu sína. vísir/getty Það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum NFL-leikmanninn, Antonio Brown, og nú hefur hann ákveðið að hætta að spila í NFL-deildinni. Brown var fyrr í mánuðinum kærður fyrir nauðgun á fyrrum einkaþjálfara sínum og eftir það riftu New England Patrios samningi sínum við útherjann. Brown spilaði einn leik fyrir Patriots og var samtals í 11 daga hjá félaginu eftir að hafa yfirgefið Oakland Raiders. Það var ekki eina vesenið sem Brown kom sér í því hann var einnig hafa sent hótanir í smáskilaboðum til málara. Hún sagðist einnig hafa verið áreitt. Nú segist Brown vera hættur að spila í NFL-deildinni en hann sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann sagði að eigendur deildarinnar gætu hætt við samninga hvenær sem þeir vildu.Will not be playing in the @NFL anymore these owners can cancel deals do whatever they want at anytime we will see if the @NFLPA hold them accountable sad they can just void guarantees anytime going on 40m 2 months will see if they pay up ! — AB (@AB84) September 22, 2019 Hann er einnig kominn með málið í ferli en hann var á risa samningi hjá Patriots og vonast eftir því að leikmannasamtökin skipi þeim að borga Brown samninginn sem þeir sömdu við hann um. Brown er því nú án félags og segist vera hættur en spekingar ytra efast um að hann standi við stóru orðin. Önnur félög hafa óttast það að skrifa undir samning við hann þangað til rannsókn NFL-deildarinnar er lokið. Bandaríkin NFL Tengdar fréttir Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. 11. september 2019 23:00 Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. 22. september 2019 11:30 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum NFL-leikmanninn, Antonio Brown, og nú hefur hann ákveðið að hætta að spila í NFL-deildinni. Brown var fyrr í mánuðinum kærður fyrir nauðgun á fyrrum einkaþjálfara sínum og eftir það riftu New England Patrios samningi sínum við útherjann. Brown spilaði einn leik fyrir Patriots og var samtals í 11 daga hjá félaginu eftir að hafa yfirgefið Oakland Raiders. Það var ekki eina vesenið sem Brown kom sér í því hann var einnig hafa sent hótanir í smáskilaboðum til málara. Hún sagðist einnig hafa verið áreitt. Nú segist Brown vera hættur að spila í NFL-deildinni en hann sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann sagði að eigendur deildarinnar gætu hætt við samninga hvenær sem þeir vildu.Will not be playing in the @NFL anymore these owners can cancel deals do whatever they want at anytime we will see if the @NFLPA hold them accountable sad they can just void guarantees anytime going on 40m 2 months will see if they pay up ! — AB (@AB84) September 22, 2019 Hann er einnig kominn með málið í ferli en hann var á risa samningi hjá Patriots og vonast eftir því að leikmannasamtökin skipi þeim að borga Brown samninginn sem þeir sömdu við hann um. Brown er því nú án félags og segist vera hættur en spekingar ytra efast um að hann standi við stóru orðin. Önnur félög hafa óttast það að skrifa undir samning við hann þangað til rannsókn NFL-deildarinnar er lokið.
Bandaríkin NFL Tengdar fréttir Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. 11. september 2019 23:00 Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. 22. september 2019 11:30 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45
Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. 20. september 2019 13:30
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00
Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. 11. september 2019 23:00
Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. 22. september 2019 11:30