Lífið

Fréttakviss #3: Ert þú vel með á nótunum?

Tinni Sveinsson skrifar
Vísir mun bjóða upp á fréttakviss á hverjum laugardegi í vetur.
Vísir mun bjóða upp á fréttakviss á hverjum laugardegi í vetur. Vísir/Hjalti

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Vísir kynnir til leiks þriðju útgáfu af Fréttakvissi vikunnar, sem verður í boði á laugardögum í allan vetur.

Fannst þú fyrir jarðskjálftanum stóra? Þekkir þú verðmætasta vörumerki í heimi? Hver ætlar að græja vegan mat í skólana?

Þetta er meðal þess sem kemur við sögu í Fréttakvissi vikunnar. Í því eru tíu laufléttar spurningar. Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.