Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. október 2020 16:43 Baltasar Máni var ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var. AÐSEND Hinn níu ára gamli Baltasar Máni var heldur hissa þegar hann fór með fjölskyldu sinni að gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð í dag. Til Baltasars rölti ansi gæfur svanur sem vildi ekkert heitar en að fá athygli frá Baltasar líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Svanurinn fékk glænýtt brauð Erla Ósk Ásgeirsdóttir móðir Baltasars segir upplifunina hafa verið einstaka. ,,Ég hef aldrei upplifað annað eins. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk þar sem hann gaf svaninum glænýtt brauð og urðu þeir mestu mátar,‘‘ sagði Erla Ósk Ásgeirsdóttir, móðir Baltasars. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina.AÐSEND Vinirnir spjölluðu saman í um hálftíma og flykktist fólk að til að fylgjast með þessu einstaka sambandi svansins og Baltasars. Erla Ósk segir að fjölskyldan hafi verið ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var þar sem fuglarnir séu vanalega nokkuð styggir. ,,Svanurinn leyfði Baltasar að klappa sér í dágóðan tíma og gerði ekki tilraun til að kroppa í hann. Baltasar sjálfur var ansi hissa á þessu,‘‘ sagði Erla Ósk. Mikill dýravinur Baltasar er mikill dýravinur og hefur sérstakan áhuga á skordýrum og fuglum. Hann á kött og er því vanur að vera í kringum dýr. Auk þess sem hann fer í réttir árlega. ,,Já hann er vanur dýrum og greinilega fuglahvíslari‘‘ Svanurinn át glænýtt brauð af bestu lyst.AÐSEND Dýr Reykjavík Krakkar Fuglar Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Hinn níu ára gamli Baltasar Máni var heldur hissa þegar hann fór með fjölskyldu sinni að gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð í dag. Til Baltasars rölti ansi gæfur svanur sem vildi ekkert heitar en að fá athygli frá Baltasar líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Svanurinn fékk glænýtt brauð Erla Ósk Ásgeirsdóttir móðir Baltasars segir upplifunina hafa verið einstaka. ,,Ég hef aldrei upplifað annað eins. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk þar sem hann gaf svaninum glænýtt brauð og urðu þeir mestu mátar,‘‘ sagði Erla Ósk Ásgeirsdóttir, móðir Baltasars. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina.AÐSEND Vinirnir spjölluðu saman í um hálftíma og flykktist fólk að til að fylgjast með þessu einstaka sambandi svansins og Baltasars. Erla Ósk segir að fjölskyldan hafi verið ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var þar sem fuglarnir séu vanalega nokkuð styggir. ,,Svanurinn leyfði Baltasar að klappa sér í dágóðan tíma og gerði ekki tilraun til að kroppa í hann. Baltasar sjálfur var ansi hissa á þessu,‘‘ sagði Erla Ósk. Mikill dýravinur Baltasar er mikill dýravinur og hefur sérstakan áhuga á skordýrum og fuglum. Hann á kött og er því vanur að vera í kringum dýr. Auk þess sem hann fer í réttir árlega. ,,Já hann er vanur dýrum og greinilega fuglahvíslari‘‘ Svanurinn át glænýtt brauð af bestu lyst.AÐSEND
Dýr Reykjavík Krakkar Fuglar Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira