Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. október 2020 16:43 Baltasar Máni var ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var. AÐSEND Hinn níu ára gamli Baltasar Máni var heldur hissa þegar hann fór með fjölskyldu sinni að gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð í dag. Til Baltasars rölti ansi gæfur svanur sem vildi ekkert heitar en að fá athygli frá Baltasar líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Svanurinn fékk glænýtt brauð Erla Ósk Ásgeirsdóttir móðir Baltasars segir upplifunina hafa verið einstaka. ,,Ég hef aldrei upplifað annað eins. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk þar sem hann gaf svaninum glænýtt brauð og urðu þeir mestu mátar,‘‘ sagði Erla Ósk Ásgeirsdóttir, móðir Baltasars. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina.AÐSEND Vinirnir spjölluðu saman í um hálftíma og flykktist fólk að til að fylgjast með þessu einstaka sambandi svansins og Baltasars. Erla Ósk segir að fjölskyldan hafi verið ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var þar sem fuglarnir séu vanalega nokkuð styggir. ,,Svanurinn leyfði Baltasar að klappa sér í dágóðan tíma og gerði ekki tilraun til að kroppa í hann. Baltasar sjálfur var ansi hissa á þessu,‘‘ sagði Erla Ósk. Mikill dýravinur Baltasar er mikill dýravinur og hefur sérstakan áhuga á skordýrum og fuglum. Hann á kött og er því vanur að vera í kringum dýr. Auk þess sem hann fer í réttir árlega. ,,Já hann er vanur dýrum og greinilega fuglahvíslari‘‘ Svanurinn át glænýtt brauð af bestu lyst.AÐSEND Dýr Reykjavík Krakkar Fuglar Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Hinn níu ára gamli Baltasar Máni var heldur hissa þegar hann fór með fjölskyldu sinni að gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð í dag. Til Baltasars rölti ansi gæfur svanur sem vildi ekkert heitar en að fá athygli frá Baltasar líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Svanurinn fékk glænýtt brauð Erla Ósk Ásgeirsdóttir móðir Baltasars segir upplifunina hafa verið einstaka. ,,Ég hef aldrei upplifað annað eins. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk þar sem hann gaf svaninum glænýtt brauð og urðu þeir mestu mátar,‘‘ sagði Erla Ósk Ásgeirsdóttir, móðir Baltasars. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina.AÐSEND Vinirnir spjölluðu saman í um hálftíma og flykktist fólk að til að fylgjast með þessu einstaka sambandi svansins og Baltasars. Erla Ósk segir að fjölskyldan hafi verið ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var þar sem fuglarnir séu vanalega nokkuð styggir. ,,Svanurinn leyfði Baltasar að klappa sér í dágóðan tíma og gerði ekki tilraun til að kroppa í hann. Baltasar sjálfur var ansi hissa á þessu,‘‘ sagði Erla Ósk. Mikill dýravinur Baltasar er mikill dýravinur og hefur sérstakan áhuga á skordýrum og fuglum. Hann á kött og er því vanur að vera í kringum dýr. Auk þess sem hann fer í réttir árlega. ,,Já hann er vanur dýrum og greinilega fuglahvíslari‘‘ Svanurinn át glænýtt brauð af bestu lyst.AÐSEND
Dýr Reykjavík Krakkar Fuglar Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira