81 greindist með kórónuveiruna innanlands í gær: 80 prósent í sóttkví við greiningu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2020 11:00 Myndin er tekin fyrr í mánuðinum þegar löng röð myndaðist eftir því að komast í skimun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Alls greindist 81 með kórónuveiruna innanlands í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. 1.170 eru nú í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og hafa aldrei verið fleiri. Af þeim 81 sem greindist með veiruna í gær voru aðeins 16 utan sóttkvíar. Það þýðir að mikill meirihluta þeirra sem greindust, eða 65 manns, voru í sóttkví við greiningu. Það er hæsta hlutfall sem hefur sést til þessa, að því er fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna sem hófst klukkan 11:03. Nú eru 3.035 manns í sóttkví. Nýgengi smita innanlands er 281,2 og hefur aldrei verið hærra síðan faraldurinn hófst hér á landi síðasta vetur. Nýgengi landamærasmita er 9,0 en alls greindust átján manns í skimun á landamærunum í gær Beðið er eftir mótefnamælingu í öllum tilfellum. Er þetta óvenju há tala en um var að ræða hóp fólks sem var á ferðalagi innanlands að sögn Þórólfs. 26 manns eru inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæslu og tveir þeirra í öndunarvél. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Alls greindist 81 með kórónuveiruna innanlands í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. 1.170 eru nú í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og hafa aldrei verið fleiri. Af þeim 81 sem greindist með veiruna í gær voru aðeins 16 utan sóttkvíar. Það þýðir að mikill meirihluta þeirra sem greindust, eða 65 manns, voru í sóttkví við greiningu. Það er hæsta hlutfall sem hefur sést til þessa, að því er fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna sem hófst klukkan 11:03. Nú eru 3.035 manns í sóttkví. Nýgengi smita innanlands er 281,2 og hefur aldrei verið hærra síðan faraldurinn hófst hér á landi síðasta vetur. Nýgengi landamærasmita er 9,0 en alls greindust átján manns í skimun á landamærunum í gær Beðið er eftir mótefnamælingu í öllum tilfellum. Er þetta óvenju há tala en um var að ræða hóp fólks sem var á ferðalagi innanlands að sögn Þórólfs. 26 manns eru inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæslu og tveir þeirra í öndunarvél. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira