Lífið samstarf

Bein útsending: Bransadagar RIFF – RIFF spjall

RIFF

Bein útsending verður hér á Vísi frá RIFF spjallinu frá klukkan 18 til 20.30.

RIFF – spjallið eða RIFF Talks bindur endahnútinn á á Bransadaga RIFF. Hópur kvikmyndagerðarfólks kemur fram og miðlar af reynslu sinni. 

Þau sem koma fram eru Sunneva Ása Weisshappel, Ugla Hauksdóttir, Vigfús Þormar Gunnarsson og Rob Tasker.

Níels Thibord Girerd stýrir spjallinu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.