Lífið

Drengurinn fékk nafnið River Phoenix

Stefán Árni Pálsson skrifar
Joaquin Phoenix og Rooney Mara á Óskarsverðlaunahátíðinni 9.febrúar á þessu ári. 
Joaquin Phoenix og Rooney Mara á Óskarsverðlaunahátíðinni 9.febrúar á þessu ári.  Vísir/Getty/ Kevork Djansezian

Leikarinn Joaquin Phoenix og Rooney Mara hafa gefið frumburði sínum nafnið River Phoenix.

Þetta staðfesti leikstjórinn Victor Kossakovsky sem vann með Joaquin Phoenix að nýjustu mynd hans Gunda.

Nafnið er í höfuðið á bróðir Joaquin Phoenix sem lést árið 1993, aðeins 23 ára, eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefni.

Hann var þekktur leikari og tónlistarmaður og mikil barnastjarna eins og bróðir sinn Joaquin.

The Guardian greinir frá.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.