Schitt's Creek setti met á Emmy-verðlaunahátíðinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. september 2020 06:36 Feðgarnir Eugene Levy og Daniel Levy taka hér við verðlaunum fyrir besta gamanþáttinn, Schitt's Creek. Vísir/AP Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. Hátíðin var með óvenjulegu sniði vegna kórónuveirufaraldursins og var í raun haldin rafrænt þannig að sjónvarpsstjörnur og verðlaunahafar voru heima hjá sér í stað þess að mæta, líkt og venjulega, á viðburðinn í eigin persónu. Kanadíski gamanþátturinn Schitt‘s Creek setti nýtt met með því að vinna níu verðlaun sem engum gamanþætti hefur tekist áður. Þátturinn var ekki aðeins valinn besti gamanþátturinn heldur hrepptu leikarar þáttarins einnig helstu verðlaun kvöldsins fyrir leik í gamanþáttum. Catherine O‘Hara og Eugene Levy unnu þannig fyrir bestan leik í aðalhlutverki og þau Annie Murphy og Daniel Levy fyrir bestan leik í aukahlutverki. Succession var valinn besti dramaþátturinn og Jeremy Strong var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan Zendaya hlaut Emmy-verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í dramaþætti fyrir hlutverk sitt í Euphoria. Hún er aðeins 24 ára gömul og er yngsta leikkonan til þess að fá verðlaunin. Watchmen hreppti svo hnossið sem besta staka sjónvarpsþáttaröðin og leikarar úr þættinum, þau Regina King og Yahya Abdul-Mateen II, voru valin bestu leikarar í aðalhlutverki í stakri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd. Hér má sjá lista yfir alla verðlaunahafana. Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Schitt‘s Creek, Succession og Watchmen voru sigurvegarar Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í nótt. Hátíðin var með óvenjulegu sniði vegna kórónuveirufaraldursins og var í raun haldin rafrænt þannig að sjónvarpsstjörnur og verðlaunahafar voru heima hjá sér í stað þess að mæta, líkt og venjulega, á viðburðinn í eigin persónu. Kanadíski gamanþátturinn Schitt‘s Creek setti nýtt met með því að vinna níu verðlaun sem engum gamanþætti hefur tekist áður. Þátturinn var ekki aðeins valinn besti gamanþátturinn heldur hrepptu leikarar þáttarins einnig helstu verðlaun kvöldsins fyrir leik í gamanþáttum. Catherine O‘Hara og Eugene Levy unnu þannig fyrir bestan leik í aðalhlutverki og þau Annie Murphy og Daniel Levy fyrir bestan leik í aukahlutverki. Succession var valinn besti dramaþátturinn og Jeremy Strong var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan Zendaya hlaut Emmy-verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í dramaþætti fyrir hlutverk sitt í Euphoria. Hún er aðeins 24 ára gömul og er yngsta leikkonan til þess að fá verðlaunin. Watchmen hreppti svo hnossið sem besta staka sjónvarpsþáttaröðin og leikarar úr þættinum, þau Regina King og Yahya Abdul-Mateen II, voru valin bestu leikarar í aðalhlutverki í stakri sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd. Hér má sjá lista yfir alla verðlaunahafana.
Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira