Samþykktu fjármögnun fjarskiptasæstrengs Sylvía Hall skrifar 11. september 2020 21:46 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/vilhelm Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands, IRIS. Fjármögnunin er þó háð samþykki Alþingis, en stefnt er að því að taka nýja strenginn í gagnið fyrir lok árs 2022 og árið 2023 hið síðasta að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins. Áætlaður stofnkostnaður strengsins er um 50 milljónir evra, eða rúmlega átta milljarðar íslenskra króna á núverandi gengi. Undirbúningur hófst í árslok 2018 með samningi fjarskiptasjóðs við Farice ehf. um fyrsta fasa verkefnisins. Síðan þá hefur verið unnið að margvíslegum undirbúningi, en ákvörðunin er sögð gera félaginu kleift að ræsa næsta fasa verkefnisins og ljúka samningum við helstu birgja. Stjórnarráðið Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir nauðsynlegt að ráðast í endurnýjun á kerfinu í ljósi þess að Farice-strengurinn sé kominn til ára sinna. „Að auki er skjót uppfærsla útlandasambanda jafnvel enn brýnni nú þegar samgöngur í heiminum eru takmarkaðar um ófyrirséðan tíma vegna Covid 19.“ Árið 2019 var samþykkt stefna fyrir fjarskipti fyrir tímabilið 2019 til 2033. Þar kemur fram að þrír virkir fjarskiptasæstrengir skuli tengja Ísland við Evrópu á hverjum tíma og eru öryggissjónarmið þar í fyrirrúmi. Þá hafi atvinnulífið jafnframt lagt þunga áherslu á að nýr fjarskiptasæstrengur verði lagður á næstu árum „og að hann verði að fullu fjármagnaður af ríkissjóði“ líkt og segir í tilkynningunnni. Írland Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands, IRIS. Fjármögnunin er þó háð samþykki Alþingis, en stefnt er að því að taka nýja strenginn í gagnið fyrir lok árs 2022 og árið 2023 hið síðasta að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins. Áætlaður stofnkostnaður strengsins er um 50 milljónir evra, eða rúmlega átta milljarðar íslenskra króna á núverandi gengi. Undirbúningur hófst í árslok 2018 með samningi fjarskiptasjóðs við Farice ehf. um fyrsta fasa verkefnisins. Síðan þá hefur verið unnið að margvíslegum undirbúningi, en ákvörðunin er sögð gera félaginu kleift að ræsa næsta fasa verkefnisins og ljúka samningum við helstu birgja. Stjórnarráðið Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir nauðsynlegt að ráðast í endurnýjun á kerfinu í ljósi þess að Farice-strengurinn sé kominn til ára sinna. „Að auki er skjót uppfærsla útlandasambanda jafnvel enn brýnni nú þegar samgöngur í heiminum eru takmarkaðar um ófyrirséðan tíma vegna Covid 19.“ Árið 2019 var samþykkt stefna fyrir fjarskipti fyrir tímabilið 2019 til 2033. Þar kemur fram að þrír virkir fjarskiptasæstrengir skuli tengja Ísland við Evrópu á hverjum tíma og eru öryggissjónarmið þar í fyrirrúmi. Þá hafi atvinnulífið jafnframt lagt þunga áherslu á að nýr fjarskiptasæstrengur verði lagður á næstu árum „og að hann verði að fullu fjármagnaður af ríkissjóði“ líkt og segir í tilkynningunnni.
Írland Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira