Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 09:30 Lionel Messi vill ekki spila aftur fyrir Barcelona. EPA-EFE/Manu Fernandez Lionel Messi hefur veitt sitt óformlegt fyrsta viðtal um stöðu mála milli sín og Barcelona en það stefnir í mjög ljótan endi á stórkostlegum ferli argentínska snillingsins í Barcelona. Eins og allir fjölmiðlar heimsins hafa fjallað ítarlega um síðasta sólarhringinn þá hefur Lionel Messi tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona þótt hann eigi enn eitt ár eftir af samningnum sínum. Lionel Messi hefur unnið 33 titla með Barcelona og skorað yfir sex hundruð mörk fyrir félagið sem hann hefur nú spilað með á sextán leiktíðum á Spáni. Messi skrifaði undir nýjasta samninginn sinn í nóvember 2017 og það kostar yfir 700 milljónir evra að kaupa hann út úr honum. Messi se va de Barcelona: las tapas de los diarios de mañana, con el City en la mira https://t.co/ytw8f0jpzM pic.twitter.com/JjjqzNkJVr— LA NACION Deportes (@DeportesLN) August 27, 2020 Messi var hins vegar með uppsagnarákvæði en það rann út í júlí. Messi telur það vera enn í gildi af því að tímabilið kláraðist í ágúst en ekki í lok maí vegna kórónuveirufaraldursins. Málið endar því næsta víst í réttarsal og það er enginn sáttartónn í Messi í sjálfum ef marka má fyrsta viðtalið sem hann hefur gefið eftir þess ákvörðun sína. Argentínska blaðið La Nacion náði í aðila nákomnum Lionel Messi og fengu þannig að vita betur hvað er í gangi. „Ég hef tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona með Antonellu (eiginkonan). Þetta særir mína sál en þetta er búið og gert. Hringurinn er fullkominn,“ sagði Messi samkvæmt því sem La Nacion hefur eftir honum. 'I have made the decision to leave Barcelona with Antonella. It hurts my soul, but it's done. The cycle is complete. I will talk with Guardiola for him to sort out my arrival at Manchester City. They play incredible football and it s what I want'https://t.co/ndRlJKOsWd— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 „Ég mun ræða við Guardiola og biðja hann um að hjálpa mér að komast til Manchester City. Þeir spilar ótrúlegan fótbolta og það er það sem ég vil,“ sagði Lionel Messi. Framtíð Lionel Messi er í uppnámi því Barcelona mun ekki hleypa honum til Manchester City án þess að fara með málið fyrir dómstóla. Eins fallegur og ferill Messi hjá Barcelona hefur verið lengi þá stefnir í mjög ljótan endi. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira
Lionel Messi hefur veitt sitt óformlegt fyrsta viðtal um stöðu mála milli sín og Barcelona en það stefnir í mjög ljótan endi á stórkostlegum ferli argentínska snillingsins í Barcelona. Eins og allir fjölmiðlar heimsins hafa fjallað ítarlega um síðasta sólarhringinn þá hefur Lionel Messi tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona þótt hann eigi enn eitt ár eftir af samningnum sínum. Lionel Messi hefur unnið 33 titla með Barcelona og skorað yfir sex hundruð mörk fyrir félagið sem hann hefur nú spilað með á sextán leiktíðum á Spáni. Messi skrifaði undir nýjasta samninginn sinn í nóvember 2017 og það kostar yfir 700 milljónir evra að kaupa hann út úr honum. Messi se va de Barcelona: las tapas de los diarios de mañana, con el City en la mira https://t.co/ytw8f0jpzM pic.twitter.com/JjjqzNkJVr— LA NACION Deportes (@DeportesLN) August 27, 2020 Messi var hins vegar með uppsagnarákvæði en það rann út í júlí. Messi telur það vera enn í gildi af því að tímabilið kláraðist í ágúst en ekki í lok maí vegna kórónuveirufaraldursins. Málið endar því næsta víst í réttarsal og það er enginn sáttartónn í Messi í sjálfum ef marka má fyrsta viðtalið sem hann hefur gefið eftir þess ákvörðun sína. Argentínska blaðið La Nacion náði í aðila nákomnum Lionel Messi og fengu þannig að vita betur hvað er í gangi. „Ég hef tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona með Antonellu (eiginkonan). Þetta særir mína sál en þetta er búið og gert. Hringurinn er fullkominn,“ sagði Messi samkvæmt því sem La Nacion hefur eftir honum. 'I have made the decision to leave Barcelona with Antonella. It hurts my soul, but it's done. The cycle is complete. I will talk with Guardiola for him to sort out my arrival at Manchester City. They play incredible football and it s what I want'https://t.co/ndRlJKOsWd— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 „Ég mun ræða við Guardiola og biðja hann um að hjálpa mér að komast til Manchester City. Þeir spilar ótrúlegan fótbolta og það er það sem ég vil,“ sagði Lionel Messi. Framtíð Lionel Messi er í uppnámi því Barcelona mun ekki hleypa honum til Manchester City án þess að fara með málið fyrir dómstóla. Eins fallegur og ferill Messi hjá Barcelona hefur verið lengi þá stefnir í mjög ljótan endi.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira