Lífið

ClubDub og Séra Bjössi lokuðu kvöldinu með stæl

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frábært lokaatriði á Hlustendaverðlaununum.
Frábært lokaatriði á Hlustendaverðlaununum. Vísir/Daníel Ágústsson

Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson í ClubDub komu fram á Hlustendaverðlaununum á miðvikudagskvöldið í Silfurbergi í Hörpu.

Þeir félagar tóku lagið vinsæla Aquaman og eftir þann flutning mættu Séra Bjössi á sviðið og tóku sína smelli.

Hér að neðan má sjá flutningana hjá báðum böndum.

Klippa: ClubDub - Aquaman á Hlustendaverðlaununum

Séra Bjössi á Hlustendaverðlaununum 2020

Klippa: Séra Bjössi - Dicks - Hlustaverðlaunin 2020Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.