Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2020 09:23 Jahn Teigen í lokakeppni Eurovision árið 1978 þar sem hann flutti lagið Mil eftir mil. Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi látist í sænska bænum Ystad í gærkvöldi. Tónlistarferill Teigen spannaði rúma hálfa öld, en hann kom að útgáfu rúmlega sextíuplatna, þar af 38 sólóplatna en hinar með sveitunum Popol Vuh/Ace, Herodes Falsk og Prima Vera og svo söngkonunni Anita Skorgan. Teigen sló í gegn árið 1978 þegar hann vann norsku söngvakeppnina og varð fulltrúi Noregs í Eurovision með laginu Mil eftir mil. Hann hlaut núll stig í keppninni, en lagið naut engu að síður mikilla vinsælda í Noregi. Teigen tók þátt í norsku undankeppni Eurovision alls sextán sinnum og var fulltrúi Norðmanna í lokakeppninni þrisvar - 1978, 1982 og 1983. Teigen lætur eftir sig dótturina Sara Skorgan Teigen sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, söngkonunni Anita Skorgan. Abid Q. Raja, menningarmálaráðherra Noregs, minnist Teigen á Twitter þar sem hann segir að „þjóðargersemi okkar“ sé horfin á braut. Nasjonalskatten vår har gått bort. Hele Norge hadde et kjært og nært forhold til Jahn Teigen, og musikken hans har satt spor i oss alle. Takk for ditt fantastiske bidrag til norsk kulturliv; du vil savnes. Våre tanker går til hans familien. Hvil i fred! https://t.co/4gW460XAwH— Abid Q. Raja (@abidraja) February 25, 2020 Andlát Eurovision Noregur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi látist í sænska bænum Ystad í gærkvöldi. Tónlistarferill Teigen spannaði rúma hálfa öld, en hann kom að útgáfu rúmlega sextíuplatna, þar af 38 sólóplatna en hinar með sveitunum Popol Vuh/Ace, Herodes Falsk og Prima Vera og svo söngkonunni Anita Skorgan. Teigen sló í gegn árið 1978 þegar hann vann norsku söngvakeppnina og varð fulltrúi Noregs í Eurovision með laginu Mil eftir mil. Hann hlaut núll stig í keppninni, en lagið naut engu að síður mikilla vinsælda í Noregi. Teigen tók þátt í norsku undankeppni Eurovision alls sextán sinnum og var fulltrúi Norðmanna í lokakeppninni þrisvar - 1978, 1982 og 1983. Teigen lætur eftir sig dótturina Sara Skorgan Teigen sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, söngkonunni Anita Skorgan. Abid Q. Raja, menningarmálaráðherra Noregs, minnist Teigen á Twitter þar sem hann segir að „þjóðargersemi okkar“ sé horfin á braut. Nasjonalskatten vår har gått bort. Hele Norge hadde et kjært og nært forhold til Jahn Teigen, og musikken hans har satt spor i oss alle. Takk for ditt fantastiske bidrag til norsk kulturliv; du vil savnes. Våre tanker går til hans familien. Hvil i fred! https://t.co/4gW460XAwH— Abid Q. Raja (@abidraja) February 25, 2020
Andlát Eurovision Noregur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira