Lífið

Sjö ára drengur grillaði dómarana í America´s Got Talent

Stefán Árni Pálsson skrifar
Flottur sjö ára strákur.
Flottur sjö ára strákur.

JJ Pantano er sjö ára drengur sem kom heldur betur á óvart í raunveruleikaþáttunum America´s Got Talent: The Champions.

Þessi ungi drengur mætti á sviðið og leit allt út fyrir að hann væri að fara syngja. Þess í stað byrjaði hann með stórkostlegt uppistand.

Þar lét hann dómarana Simon Cowell, Heidi Klum, Howie Mandel og Alesha Dixon heldur betur heyra það og las hreinlega yfir þeim.

Hér að neðan má sjá uppistand Pantano.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.