Lífið

Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Þessi pandabjörn skemmti sér bara nokkuð vel.
Þessi pandabjörn skemmti sér bara nokkuð vel. Vísir/AP

Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré.

Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré.

Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.