Lífið

Stjörnulífið: „Hvaða bjáni sagði að góðir hlutir gerist hægt?“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stuð hjá stjörnunum í sumar. 
Stuð hjá stjörnunum í sumar. 

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Ferðasumarið mikla heldur áfram.

Stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson og sonur hans hafa það huggulegt á Ítalíu.

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason og unnusta hans Fríða Rún Einarsdóttir eru mætt til landsins og skelltu sér í Bláa Lónið.

 Dansarinn Sigurður Már Atlason og Agnes Snorradóttir njóta lífsins á ferðalagi um landið. 

 Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, fór í veiði í Ytri Rangá.

 Salka Sól er á bleiku skýi á Þingeyri.

View this post on Instagram

Á bleiku skýi a Þingeyri

A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on

Aron Can í góða veðrinu á Suðureyri.

 Ástrós Traustadóttir í sinni fyrstu hringferð ásamt kærastanum sínum Heiðari Loga Elíassyni.

Jón Jónsson, Hafdís Björk, Lísa Hafliðadóttir og Friðrik Dór skelltu sér í veiði.

Stórbrotið útsýni við Stórurð og Áslaug Arna dómsmálaráðherra naut þess. 

 Birgitta Líf fór í jöklaferð á Langjökul. 

Kærustuparið Sunneva Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason, sonur Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra höfðu það gott í búðstað í Grímsnesi.

 Á sama tíma fór fjármálaráðherra í veiði.

 Fjögur ár síðan að Eva Laufey Kjaran og Haraldur Haraldsson gengu í það heilaga. 

Nýjasta stjörnuparið Manuela Ósk Harðardóttir og Eiðir Birgisson virðast ná heldur betur vel saman. Manúela skrifar við myndina „Hvaða bjáni sagði að góðir hlutir gerist hægt?“

 Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fór á besta leynistaðinn í heiminum. 

Alexandra Helga Ívarsdóttir elskar að vera á Íslandi.

 Egill Einarsson fékk sér einn kaldann í Geosea lauginni á Húsavík. 

 Felix Bergsson er heldur betur sáttur við sína menn í Liverpool. 

 Aron Már Ólafsson er á ferðalagi um landið með vinum og vandamönnum. 

Garðar Gunnlaugsson tekur hatt sinn ofan fyrir Feneyjum. 

 Píanóleikarinn Víkingur Heiðar sýndi fylgjendum sínum kraftmesta foss Evrópu, Dettifoss.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×