Fjögur af fimm smitum ótengd Elísabet Inga Sigurðardóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 26. júlí 2020 11:37 Í heildina eru 34 í sóttkví vegna þessara nýju smita sem greindust í gær. Vísir/Vilhelm Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. Upprunalega voru á þriðja tug einstaklega sendir í sóttkví en þeim var fækkað í sextán. Í heildina eru 34 í sóttkví vegna þessara nýju smita sem greindust í gær. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem smit greinist á íþróttaviðburði og hefur það vakið spurningar um það hvort halda eigi slíka viðburði. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnadeild rikislögreglustjóra, segir það vel hægt, svo lengi sem fólk fylgi viðmiðum og reglum. „Við erum stöðugt að brýna fyrir öllum þeim sem hér búa að það þurfi að halda uppi einstaklingsbundnum smitvörnum. Við þurfum líka að brýna fyrir fólki sem er að halda viðburði að það eru ákveðnar reglur í gangi sem þarf að fara eftir. Þá er hægt að halda viðburði,“ segir Jóhann. Hann segir að hægt sé að koma í veg fyrir smit með því að halda á lofti einstaklingsbundnum smitvörnum. Reglur og viðmið séu þar að auki í stöðugri endurskoðun. „Það sem þarf að gera, og það sem almannavarnadeildin og landlæknisembættið eru stöðugt að brýna fyrir fólki, er að huga að þessum einstaklingsbundnu smitvörnum. Bæði heimafyrir og svo sömuleiðis hjá þjónustufyrirtækjum. Að fólk þvoi sér um hendur og noti spritt. Það kemur í veg fyrir að smit geti farið áfram,“ segir Jóhann. „Við þurfum að brýna fyrir fólki að halda áfram á þeirri góðu vegferð sem við vorum á, til þess að geta haldið uppi þeim árangri sem við höfum hingað til náð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. Upprunalega voru á þriðja tug einstaklega sendir í sóttkví en þeim var fækkað í sextán. Í heildina eru 34 í sóttkví vegna þessara nýju smita sem greindust í gær. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem smit greinist á íþróttaviðburði og hefur það vakið spurningar um það hvort halda eigi slíka viðburði. Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá almannavarnadeild rikislögreglustjóra, segir það vel hægt, svo lengi sem fólk fylgi viðmiðum og reglum. „Við erum stöðugt að brýna fyrir öllum þeim sem hér búa að það þurfi að halda uppi einstaklingsbundnum smitvörnum. Við þurfum líka að brýna fyrir fólki sem er að halda viðburði að það eru ákveðnar reglur í gangi sem þarf að fara eftir. Þá er hægt að halda viðburði,“ segir Jóhann. Hann segir að hægt sé að koma í veg fyrir smit með því að halda á lofti einstaklingsbundnum smitvörnum. Reglur og viðmið séu þar að auki í stöðugri endurskoðun. „Það sem þarf að gera, og það sem almannavarnadeildin og landlæknisembættið eru stöðugt að brýna fyrir fólki, er að huga að þessum einstaklingsbundnu smitvörnum. Bæði heimafyrir og svo sömuleiðis hjá þjónustufyrirtækjum. Að fólk þvoi sér um hendur og noti spritt. Það kemur í veg fyrir að smit geti farið áfram,“ segir Jóhann. „Við þurfum að brýna fyrir fólki að halda áfram á þeirri góðu vegferð sem við vorum á, til þess að geta haldið uppi þeim árangri sem við höfum hingað til náð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira