Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 20:30 Guðni Valur og Guðbjörg Jóna mættu saman í viðtal í Sportpakka Stöðvar 2. Vísir Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Sjá meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Sjá meira