Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2020 07:00 Sunna Dögg er spennt fyrir keppninni. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30