Lífið samstarf

Vinningsmyndirnar í myndaleik Icelandair

Icelandair

Lesendur Vísis hafa valið fimm flottustu myndirnar í myndaleik Icelandair #icelandisopen. Myndasmiðirnir hljóta flugmiða fyrir tvo með Icelandair á Saga Premium.

Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en hátt í tíuþúsund myndir voru merktar myllumerkinu #icelandisopen. Icelandair þakkar landsmönnum fyrir frábæra þátttöku.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.