Svona var 81. upplýsingafundur almannavarna Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2020 13:30 Þríeykið svonefnda fer yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og kórónuveirufaraldurinn á Íslandi á upplýsingafundi klukkan 14:00 í dag. Vísir/Sigurjón Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag. Þar sátu þau Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Alma D. Möller, landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fyrir svörum og fóru yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og COVID-19 hér á landi. Horfa má á upptöku af fundinum hér fyrir neðan, sem og á Stöð 2 Vísi. Textalýsingu Vísis á fundinum má einnig finna neðst í fréttinni. Tveir greindust með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn; einn við landamæraskimun og hinn á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Tólf virk smit eru nú á landinu en voru ellefu í gær. 443 eru í sóttkví og fjölgar þar um rúmlega hundrað milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru 1.840. Fimm innanlandssmit hafa nú greinst frá því að dregið var úr ferðatakmörkunum til landsins 15. júní. Tuttugu og tvö smit má rekja til útlanda en þrjú eru skráð með óþekkt upprunaland á upplýsingasíðu almannavarna og landlæknis um faraldurinn. Af þeim tuttugu og tveimur smituðu sem komu til landsins eru fjórir taldir smitandi en aðrir með gömul smit. Fréttin hefur verið uppfærð.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í dag. Þar sátu þau Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Alma D. Möller, landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fyrir svörum og fóru yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og COVID-19 hér á landi. Horfa má á upptöku af fundinum hér fyrir neðan, sem og á Stöð 2 Vísi. Textalýsingu Vísis á fundinum má einnig finna neðst í fréttinni. Tveir greindust með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn; einn við landamæraskimun og hinn á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Tólf virk smit eru nú á landinu en voru ellefu í gær. 443 eru í sóttkví og fjölgar þar um rúmlega hundrað milli daga. Staðfest smit frá upphafi faraldurs eru 1.840. Fimm innanlandssmit hafa nú greinst frá því að dregið var úr ferðatakmörkunum til landsins 15. júní. Tuttugu og tvö smit má rekja til útlanda en þrjú eru skráð með óþekkt upprunaland á upplýsingasíðu almannavarna og landlæknis um faraldurinn. Af þeim tuttugu og tveimur smituðu sem komu til landsins eru fjórir taldir smitandi en aðrir með gömul smit. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira