Lífið

Bransasögur með Jóhannesi Hauki

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jóhannes Haukur er góður sögumaður.
Jóhannes Haukur er góður sögumaður.

Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson var nýjasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu en í honum fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar og sagði skemmtilegar bransasögur, meðal annars frá tökum á Eurovision mynd Will Ferrell, samstarf hans við Vin Diesel og margt fleira.

Jóhannes Haukur er ekki mjög hrifinn af hrollvekjum. Uppáhalds leikari hans og einnig uppáhalds leikstjóri er Mel Gibson. Jóhannes er vægast sagt hrifinn af Gibson bæði sem leikari og ekki síður sem leikstjóra.

Jóhannes sagði einnig skemmtilega sögu þegar hann fór í eftirminnilega bíóferð á Moulin Rouge! í kringum aldamótin.

Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.