Þóttust þurfa að bjarga fé úr Heimakletti í miðju eldgosi Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2020 07:00 Á þriðja degi eldgossins árið 1973. Heimaklettur til vinstri. Mynd/Ingvar Friðleifsson. „Ég sagði nú einhversstaðar í viðtali að ég hefði logið mig til Eyja, ásamt fleirum,“ segir Adólf Sigurgeirsson járnsmiður, einn af Eyjamönnunum sem settust að í Grindavík eftir gos, í upprifjun í þættinum Um land allt á Stöð 2. Margir Eyjamanna áttu erfitt með að sætta sig við takmarkanir sem yfirvöld settu á ferðir til Vestmannaeyja eftir að eldgosið hófst þann 23. janúar 1973. Þegar Adólf og félögum var synjað um fararleyfi datt þeim ráð í hug til að snúa á Almannavarnir. Adólf Sigurgeirsson ásamt syni sínum, Kjartani.Stöð 2/Ólafur Ásgeir Jónsson. „Að láta vita af því að við þurfum að fara upp í Heimaklett og bjarga fénu sem er uppi í Heimakletti. Það sé ekki hægt að hafa það þar í þessu öskufalli og þessum ósköpum. Það þurfi að ná fénu ofan af Heimakletti,“ segir Adólf. Eftir stuttan fund í kjallara lögreglustöðvarinnar í Reykjavík komu ráðamenn Almannavarna fram með lausnina. Þyrla frá hernum skyldi fengin til að skjóta féð. „Okkur fannst það nú lítil björgun.“ Og á endanum fengu Adólf og félagar leyfi en aðeins til að stoppa í tvær klukkustundir á Heimaey til að sækja féð. Horft í átt að Heimakletti þann 25. janúar 1973, á þriðja degi gossins. Stór hluti húsanna á myndinni átti síðar eftir að hverfa undir hraun.Mynd/Úr filmu Ingvars Friðleifssonar. „En í lok sögunnar, þá hefur aldrei verið fé í Heimakletti á veturnar. Og eins og þú veist kannski, ef þú hefur komið til Eyja; það tekur meira en klukkutíma að fara upp í Heimaklett og aftur til baka. Hvað þá að smala fénu þar,“ segir Adólf og hlær en framhald sögunnar má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 í dag, laugardag, klukkan 15.45. Fleiri sögur af Eyjamönnum og eldgosinu má sjá hér fyrir neðan, þar á meðal fjóra þætti sem Stöð 2 gerði árið 2013 í tilefni 40 ára afmælis gossins: Eldgos og jarðhræringar Grindavík Um land allt Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Tengdar fréttir Þegar Eyjamenn reyndu að taka völdin af eldfjallinu Eldgosið á Heimaey árið 1973 var til umfjöllunar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 27. janúar 2013 20:09 Slökkvibíllinn með sírenur átti að slökkva í eldgosinu Gosnóttin á Heimaey gleymist seint þeim sem upplifðu hana; að vakna upp við jarðeld og þurfa að yfirgefa heimili sitt í skyndi. Eyjamenn sem settust að í Grindavík rifja upp 23. janúar 1973. 11. mars 2020 20:00 Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár "Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey. 3. febrúar 2013 19:58 Sárið fyrst núna að gróa eftir 40 ár Eyjamenn gerðu upp Heimaeyjargosið og lýstu söknuði vegna byggðarinnar og landsins sem hvarf undir hraun og ösku í þættinum "Um land allt"´á Stöð 2 í kvöld. 10. febrúar 2013 20:32 Eyjamenn lýsa því hvernig var að vakna upp við eldgos Þegar eldsprungan opnaðist á Heimaey þann 23. janúar fyrir fjörutíu árum í austurjaðri byggðarinnar þá var fjarlægðin frá næstu íbúðarhúsum litlu meiri en vegalengdin yfir Arnarhól í Reykjavík. 5200 manns í Vestmannaeyjum upplifðu þar einhverja ógnþrungnustu nótt Íslandssögunnar. Þennan atburð ætlar Stöð 2 næstu sunnudagskvöld að rifja upp í þættinum "Um land allt" með hjálp Eyjamanna sem stóðu í eldlínunni en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. 20. janúar 2013 19:30 Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. 28. júní 2017 09:15 Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
„Ég sagði nú einhversstaðar í viðtali að ég hefði logið mig til Eyja, ásamt fleirum,“ segir Adólf Sigurgeirsson járnsmiður, einn af Eyjamönnunum sem settust að í Grindavík eftir gos, í upprifjun í þættinum Um land allt á Stöð 2. Margir Eyjamanna áttu erfitt með að sætta sig við takmarkanir sem yfirvöld settu á ferðir til Vestmannaeyja eftir að eldgosið hófst þann 23. janúar 1973. Þegar Adólf og félögum var synjað um fararleyfi datt þeim ráð í hug til að snúa á Almannavarnir. Adólf Sigurgeirsson ásamt syni sínum, Kjartani.Stöð 2/Ólafur Ásgeir Jónsson. „Að láta vita af því að við þurfum að fara upp í Heimaklett og bjarga fénu sem er uppi í Heimakletti. Það sé ekki hægt að hafa það þar í þessu öskufalli og þessum ósköpum. Það þurfi að ná fénu ofan af Heimakletti,“ segir Adólf. Eftir stuttan fund í kjallara lögreglustöðvarinnar í Reykjavík komu ráðamenn Almannavarna fram með lausnina. Þyrla frá hernum skyldi fengin til að skjóta féð. „Okkur fannst það nú lítil björgun.“ Og á endanum fengu Adólf og félagar leyfi en aðeins til að stoppa í tvær klukkustundir á Heimaey til að sækja féð. Horft í átt að Heimakletti þann 25. janúar 1973, á þriðja degi gossins. Stór hluti húsanna á myndinni átti síðar eftir að hverfa undir hraun.Mynd/Úr filmu Ingvars Friðleifssonar. „En í lok sögunnar, þá hefur aldrei verið fé í Heimakletti á veturnar. Og eins og þú veist kannski, ef þú hefur komið til Eyja; það tekur meira en klukkutíma að fara upp í Heimaklett og aftur til baka. Hvað þá að smala fénu þar,“ segir Adólf og hlær en framhald sögunnar má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 í dag, laugardag, klukkan 15.45. Fleiri sögur af Eyjamönnum og eldgosinu má sjá hér fyrir neðan, þar á meðal fjóra þætti sem Stöð 2 gerði árið 2013 í tilefni 40 ára afmælis gossins:
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Um land allt Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Tengdar fréttir Þegar Eyjamenn reyndu að taka völdin af eldfjallinu Eldgosið á Heimaey árið 1973 var til umfjöllunar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 27. janúar 2013 20:09 Slökkvibíllinn með sírenur átti að slökkva í eldgosinu Gosnóttin á Heimaey gleymist seint þeim sem upplifðu hana; að vakna upp við jarðeld og þurfa að yfirgefa heimili sitt í skyndi. Eyjamenn sem settust að í Grindavík rifja upp 23. janúar 1973. 11. mars 2020 20:00 Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár "Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey. 3. febrúar 2013 19:58 Sárið fyrst núna að gróa eftir 40 ár Eyjamenn gerðu upp Heimaeyjargosið og lýstu söknuði vegna byggðarinnar og landsins sem hvarf undir hraun og ösku í þættinum "Um land allt"´á Stöð 2 í kvöld. 10. febrúar 2013 20:32 Eyjamenn lýsa því hvernig var að vakna upp við eldgos Þegar eldsprungan opnaðist á Heimaey þann 23. janúar fyrir fjörutíu árum í austurjaðri byggðarinnar þá var fjarlægðin frá næstu íbúðarhúsum litlu meiri en vegalengdin yfir Arnarhól í Reykjavík. 5200 manns í Vestmannaeyjum upplifðu þar einhverja ógnþrungnustu nótt Íslandssögunnar. Þennan atburð ætlar Stöð 2 næstu sunnudagskvöld að rifja upp í þættinum "Um land allt" með hjálp Eyjamanna sem stóðu í eldlínunni en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. 20. janúar 2013 19:30 Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. 28. júní 2017 09:15 Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Þegar Eyjamenn reyndu að taka völdin af eldfjallinu Eldgosið á Heimaey árið 1973 var til umfjöllunar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 27. janúar 2013 20:09
Slökkvibíllinn með sírenur átti að slökkva í eldgosinu Gosnóttin á Heimaey gleymist seint þeim sem upplifðu hana; að vakna upp við jarðeld og þurfa að yfirgefa heimili sitt í skyndi. Eyjamenn sem settust að í Grindavík rifja upp 23. janúar 1973. 11. mars 2020 20:00
Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár "Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey. 3. febrúar 2013 19:58
Sárið fyrst núna að gróa eftir 40 ár Eyjamenn gerðu upp Heimaeyjargosið og lýstu söknuði vegna byggðarinnar og landsins sem hvarf undir hraun og ösku í þættinum "Um land allt"´á Stöð 2 í kvöld. 10. febrúar 2013 20:32
Eyjamenn lýsa því hvernig var að vakna upp við eldgos Þegar eldsprungan opnaðist á Heimaey þann 23. janúar fyrir fjörutíu árum í austurjaðri byggðarinnar þá var fjarlægðin frá næstu íbúðarhúsum litlu meiri en vegalengdin yfir Arnarhól í Reykjavík. 5200 manns í Vestmannaeyjum upplifðu þar einhverja ógnþrungnustu nótt Íslandssögunnar. Þennan atburð ætlar Stöð 2 næstu sunnudagskvöld að rifja upp í þættinum "Um land allt" með hjálp Eyjamanna sem stóðu í eldlínunni en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld. 20. janúar 2013 19:30
Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. 28. júní 2017 09:15
Skrítin tilhugsun að geta misst hús undir hraun í annað sinn á ævinni Vestmannaeyingar sem settust að í Grindavík, eftir að hafa neyðst til að flýja jarðeld í skyndi, eru núna minntir á að sagan gæti endurtekið sig, en á öðrum stað. 12. mars 2020 22:38