Veislan hefst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 15:45 Tom Brady, leikstjórnandi Patriots, er orðinn 42 ára gamall og aðeins farinn að gefa eftir. Það skal þó enginn afskrifa hann í úrslitakeppninni. vísir/epa Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3. NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Veislan hefst annað kvöld klukkan 21.35 er Houston Texans tekur á móti Buffalo Bills. Texans spilað ágætlega í vetur en hefur vantað stöðugleikann. Bills er það lið sem hefur komið einna mest á óvart í vetur og verður áhugavert að sjá hvernig þessi leikur spilast. Rúmlega eitt um nóttina er komið að meisturum New England Patriots en þeir taka á móti Tennessee Titans. Meistararnir aðeins gefið eftir í vetur en úrslitakeppnin er þeirra tími. Tennessee hefur verið á stöðugri uppleið í allan vetur og hefur engu að tapa. Sunnudagsleikirnir eru fyrr á ferðinni og það er boðið upp á stórleik klukkan 18.00 er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sækja New Orleans Saints heim í Superdome. Síðast er þessi lið mættust í úrslitakeppni þá var það í Minneapolis og þá vann Vikings á „Minneapolis Miracle“ á lygilegum lokakafla leiksins. Í fyrra féll Saints síðan úr leik á dómaraskandal og menn í New Orleans eru reiðir. Lokaleikur helgarinnar er svo klukkan 21.40 er Philadelphia Eagles tekur á móti Seattle Saehawks. Eagles vann níu leiki en Seattle ellefu en Ernirnir fá heimaleik þar sem þeir unnu sinn riðil sem var sá slakasti í deildinni. Allir leikirnir í úrslitakeppninni eru í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur: 21.20: Houston - Buffalo á Stöð 2 Sport 01.05: New England - Tennessee á Stöð 2 SportSunnudagur: 17.55: New Orleans - Minnesota á Sport 3. 21.20: Philadelphia - Seattle á Sport 3.
NFL Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Sjá meira