Lífið

Starfsfólk CO­VID-deilda tekur þátt í dans­á­skorun

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Starfsfólk COVID-deildar Sjúkrahússins á Akureyri dansar við ljúfa tóna.
Starfsfólk COVID-deildar Sjúkrahússins á Akureyri dansar við ljúfa tóna. Facebook/Skjáskot

Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum, teymi Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem safnar sýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Heilbrigðisstarfsfólk úr öllum heimshornum hefur deilt myndböndum af sér að dansa á samfélagsmiðlum til að gleyma sér í smá stund.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.