Lífið

Starfsfólk CO­VID-deilda tekur þátt í dans­á­skorun

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Starfsfólk COVID-deildar Sjúkrahússins á Akureyri dansar við ljúfa tóna.
Starfsfólk COVID-deildar Sjúkrahússins á Akureyri dansar við ljúfa tóna. Facebook/Skjáskot

Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum, teymi Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem safnar sýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Heilbrigðisstarfsfólk úr öllum heimshornum hefur deilt myndböndum af sér að dansa á samfélagsmiðlum til að gleyma sér í smá stund.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.