Tónlist

Bein útsending: Tónleikar með Vintage Caravan

Tinni Sveinsson skrifar
Vintage Caravan.
Vintage Caravan.

Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Vintage Caravan á Dillon.

Vintage Caravan stíga á svið klukkan 19 og halda um klukkutíma tónleika.

Tónleikunum verður streymt á Facebook-síðum Dillon og Secret Solstice. Þeir sem vilja biðja um óskalög geta freistað gæfunnar með því að taka þátt í spjallinu við útsendinguna á Facebook.

Posted by Dillon on Friday, April 3, 2020


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.