Vilhjálmur viðurkennir mistök sem leiddu til bótagreiðslu til Ólínu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. janúar 2020 11:56 Vilhjálmur Árnason, varaformaður Þingvallanefndar viðurkennir að gert hafi verið mistök í ráðningaferli um þjóðgarðsvörð Vísir/Vilhelm Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar. Það hafi ráðið því að jafnréttisnefnd úrskurðaði að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög og kærandi fær tuttugu milljóna króna bótagreiðslu. Öll nefndin beri ábyrgð í málinu. Við sögðum frá því í gær að ríkið hefur dæmt Ólínu Þorvarardóttur tuttugu milljón króna bótagreiðslu rétt fyrir jól eftir að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög þegar gengið var framhjá henni um stöðu þjóðgarðsvarðar og karl ráðinn í hennar stað. í úrskurðinum kemur fram að þau hafi verið því sem næst jafn hæf þegar kom að hlutlægum þáttum. Því hefði átt að gæta sérstakrar vandvirkni við mat á huglægum þáttum. Það hafi ekki verið gert með fullnægjandi hætti. Vilhjálmur Árnason varaformaður Þingvallanefndar segir að þar hafi átt sér stað mistök í ráðningaferlinu. „Ég er alveg sannfærður um að sá sem var ráðinn var hæfastur. Það sem úrskurður janfréttisnefndar kvað á um var að við gátum ekki sýnt fram á það á gagnsæan hátt þ.e. við skráðum ekki niður huglæga matið og þar að leiðandi endaði þetta svona. Ég veit ekki af hverju við gerum þetta ekki. Við fengum aðstoð við varðandi ráðningarferlið og treystum um of á þá aðstoð en það var ekki inní þeirri aðstoð að skrá þetta niður. Þetta eru mistök og eða yfirsjón við sjálft ferlið,“ segir Vilhjálmur. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Ólína Þorvarðardóttir að þeir sem tóku ákvörðunina um stöðu þjóðgarðasvarðar hafi ekki sætt ábyrgð. Vilhjálmur segir alla nefndina bera ábyrgð. „Það á við alla nefndina að hún gerði mistök þó að öll nefndin hafi ekki verið sammála um hvern átti að ráða heldur meirihlutinn þá á það við alla nefndina að engin skráði niður huglægt mat, þannig að allir bera ábyrgð,“ segir hann. Hann segir að nefndin hittist þann 22. janúar til að fara yfir málið en að öðru leiti telur hann því lokið. „Ég lít á að málinu sé lokið með samkomulagi,“ segir Vilhjálmur. Alþingi Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Stjórnsýsla Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar. Það hafi ráðið því að jafnréttisnefnd úrskurðaði að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög og kærandi fær tuttugu milljóna króna bótagreiðslu. Öll nefndin beri ábyrgð í málinu. Við sögðum frá því í gær að ríkið hefur dæmt Ólínu Þorvarardóttur tuttugu milljón króna bótagreiðslu rétt fyrir jól eftir að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög þegar gengið var framhjá henni um stöðu þjóðgarðsvarðar og karl ráðinn í hennar stað. í úrskurðinum kemur fram að þau hafi verið því sem næst jafn hæf þegar kom að hlutlægum þáttum. Því hefði átt að gæta sérstakrar vandvirkni við mat á huglægum þáttum. Það hafi ekki verið gert með fullnægjandi hætti. Vilhjálmur Árnason varaformaður Þingvallanefndar segir að þar hafi átt sér stað mistök í ráðningaferlinu. „Ég er alveg sannfærður um að sá sem var ráðinn var hæfastur. Það sem úrskurður janfréttisnefndar kvað á um var að við gátum ekki sýnt fram á það á gagnsæan hátt þ.e. við skráðum ekki niður huglæga matið og þar að leiðandi endaði þetta svona. Ég veit ekki af hverju við gerum þetta ekki. Við fengum aðstoð við varðandi ráðningarferlið og treystum um of á þá aðstoð en það var ekki inní þeirri aðstoð að skrá þetta niður. Þetta eru mistök og eða yfirsjón við sjálft ferlið,“ segir Vilhjálmur. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Ólína Þorvarðardóttir að þeir sem tóku ákvörðunina um stöðu þjóðgarðasvarðar hafi ekki sætt ábyrgð. Vilhjálmur segir alla nefndina bera ábyrgð. „Það á við alla nefndina að hún gerði mistök þó að öll nefndin hafi ekki verið sammála um hvern átti að ráða heldur meirihlutinn þá á það við alla nefndina að engin skráði niður huglægt mat, þannig að allir bera ábyrgð,“ segir hann. Hann segir að nefndin hittist þann 22. janúar til að fara yfir málið en að öðru leiti telur hann því lokið. „Ég lít á að málinu sé lokið með samkomulagi,“ segir Vilhjálmur.
Alþingi Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Stjórnsýsla Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira