Vinirnir komu loks saman á ný: Þetta kom fram í þættinum Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2016 10:49 Virðist hafa verið svakalegur þáttur. vísir Vinirnir sex, Rachel, Monica, Phoebe, Joey, Chandler og Ross eru án efa frægustu vinir sögunnar og komu fimm af þeim saman í sérstökum sjónvarpsþætti á NBC í gærkvöldi. Chandler sem var leikinn af Matthew Perry í sjónvarpsþáttunum frægu gat því miður ekki verið viðstaddur. Leikararnir komu saman til að heiðra leikstjórann James Burrows en hann leikstýrði meðal annars fimmtán þáttum af Friends. Á ferilskránni má einnig finna þætti af Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi. Friends eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið en þeir voru í loftinu á árunum 1994-2004. Reglulega skjótast upp á yfirborðið sögusagnir þess efnis að til standi að gera nýja þætti með persónunum úr þáttunum en yfirleitt er blásið á þær sögusagnir jafnharðan. Það gæti því verið að þessi þáttur verði eins nálægt nýjum þætti og hægt er. Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Endurkoman gekk vonum framar og var um mjög fallega stunda að ræða þar sem Jennifer Aniston, sem leikur Rachel, fór meðal annars að gráta þegar James Burrows hélt hjartnæma ræðu. Vefsíðan Independent hefur tekið saman hvað kom fram í þættinum í gær:1. Í áraraðir hefur sá orðrómur gengið um Hollywood að leikararnir hafi skrifað undir samning á sínum tíma að þau mættu ekki sofa hjá hvort öðru. Lisa Kudrow sagði í gær að svo hafi ekki verið. 2. Vinirnir spiluðu mikið póker í búningsherbergi Burrows sem hafði það í för með sér að að þátturinn The One with All the Poker var framleiddur. 3. Leikarahópurinn settist oft saman niður og horfði á nýjasta þáttinn og gáfu þau hverju öðru ráðleggingar. 4. Kudrow, Aniston og Cox borðuðu hádegismat saman á hverjum einasta degi í 10 ár og borðuðu alltaf það sama, það sem Courteney Cox kallar Jennifer salat. 5. Aniston kom upphaflega í áheyrnarprufu til að leika hlutverk Monica. 6. Leikarahópurinn elskaði mest að taka upp þætti þar sem þau áttu að leika sig sem unglinga. #FriendsReunion Tweets Friends Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Vinirnir sex, Rachel, Monica, Phoebe, Joey, Chandler og Ross eru án efa frægustu vinir sögunnar og komu fimm af þeim saman í sérstökum sjónvarpsþætti á NBC í gærkvöldi. Chandler sem var leikinn af Matthew Perry í sjónvarpsþáttunum frægu gat því miður ekki verið viðstaddur. Leikararnir komu saman til að heiðra leikstjórann James Burrows en hann leikstýrði meðal annars fimmtán þáttum af Friends. Á ferilskránni má einnig finna þætti af Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi. Friends eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið en þeir voru í loftinu á árunum 1994-2004. Reglulega skjótast upp á yfirborðið sögusagnir þess efnis að til standi að gera nýja þætti með persónunum úr þáttunum en yfirleitt er blásið á þær sögusagnir jafnharðan. Það gæti því verið að þessi þáttur verði eins nálægt nýjum þætti og hægt er. Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Endurkoman gekk vonum framar og var um mjög fallega stunda að ræða þar sem Jennifer Aniston, sem leikur Rachel, fór meðal annars að gráta þegar James Burrows hélt hjartnæma ræðu. Vefsíðan Independent hefur tekið saman hvað kom fram í þættinum í gær:1. Í áraraðir hefur sá orðrómur gengið um Hollywood að leikararnir hafi skrifað undir samning á sínum tíma að þau mættu ekki sofa hjá hvort öðru. Lisa Kudrow sagði í gær að svo hafi ekki verið. 2. Vinirnir spiluðu mikið póker í búningsherbergi Burrows sem hafði það í för með sér að að þátturinn The One with All the Poker var framleiddur. 3. Leikarahópurinn settist oft saman niður og horfði á nýjasta þáttinn og gáfu þau hverju öðru ráðleggingar. 4. Kudrow, Aniston og Cox borðuðu hádegismat saman á hverjum einasta degi í 10 ár og borðuðu alltaf það sama, það sem Courteney Cox kallar Jennifer salat. 5. Aniston kom upphaflega í áheyrnarprufu til að leika hlutverk Monica. 6. Leikarahópurinn elskaði mest að taka upp þætti þar sem þau áttu að leika sig sem unglinga. #FriendsReunion Tweets
Friends Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist