Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 17:30 Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember. Erlendar Sund Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember.
Erlendar Sund Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira