Lífið

Cintamani opnar í Bankastræti

MYNDIR/elly@365.is
Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar útivistarverslunin Cintamani opnaði glæsilega verslun í húsnæði sem áður hýsti verslun Sævars Karls í Bankastræti í Reykjavík.

Eins og myndirnar sýna var stemningin gríðarlega góð en umgjörðin í kringum útivistarfatnaðinn er ævintýri líkust fyrir börn og fullorðna. Meðal annars er boðið upp á rennibraut fyrir börnin þar sem þau geta rennt sér á milli hæða verslunarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.