Lífið

Reykjavíkurdætur stukku út í laug undir lok tónleikanna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegt atvik í beinni á Vísi í dag.
Skemmtilegt atvik í beinni á Vísi í dag. Vísir

Í hádeginu í dag héldu Reykjavíkurdætur tónleika hér á Vísi í beinni útsendingu og fóru þeir fram í við Sundhöll Reykjavíkur.

Tónleikaröðin nefnist Samkoma og eru tónleikarnir allir í beinni útsendingu hér á Vísi á morgnana. Sundhöll Reykjavíkur stendur tóm þessa dagana vegna samkomubannsins en undir lok tónleikanna stukku þrír meðlimir sveitarinnar allir ofan í laugina.

Hér að neðan má sjá tónleikana í heild sinni.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.