Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Tinni Sveinsson skrifar 16. apríl 2020 09:30 Geirfuglarnir eru sannkölluð gleðisveit. Vísir Klukkan ellefu heldur hljómsveitin Geirfuglarnir tónleika hér á Vísi. Tónleikaröðin nefnist Samkoma og eru tónleikarnir allir í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Hægt er að horfa á beinu útsendinguna hér fyrir neðan en einnig á Facebook-síðu Vísis og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Klippa: Samkoma - Geirfuglarnir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Hljómsveitin Geirfuglarnir hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár. Hún er þekkt fyrir fjörugt polkapopp og almenna gleði. Geirfuglarnir gáfu nýverið út sína sjöttu plötu, sem heitir Hótel Núll. Á morgun mætir Þórunn Antonía til leiks. Ellen Kristjáns, Teitur Magnússon, Sturla Atlas, Krummi Björgvinsson, Bríet og Snorri Helgason hafa öll flutt afar vel heppnaða tónleika í tónleikaröðinni Samkoma hér á Vísi. Hægt er að horfa á tónleika þeirra í greinunum sem eru tengdar hér fyrir neðan. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu. Samkoma Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15 Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42 Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23 Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Klukkan ellefu heldur hljómsveitin Geirfuglarnir tónleika hér á Vísi. Tónleikaröðin nefnist Samkoma og eru tónleikarnir allir í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Hægt er að horfa á beinu útsendinguna hér fyrir neðan en einnig á Facebook-síðu Vísis og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Klippa: Samkoma - Geirfuglarnir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Hljómsveitin Geirfuglarnir hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár. Hún er þekkt fyrir fjörugt polkapopp og almenna gleði. Geirfuglarnir gáfu nýverið út sína sjöttu plötu, sem heitir Hótel Núll. Á morgun mætir Þórunn Antonía til leiks. Ellen Kristjáns, Teitur Magnússon, Sturla Atlas, Krummi Björgvinsson, Bríet og Snorri Helgason hafa öll flutt afar vel heppnaða tónleika í tónleikaröðinni Samkoma hér á Vísi. Hægt er að horfa á tónleika þeirra í greinunum sem eru tengdar hér fyrir neðan. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Samkoma Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15 Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42 Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23 Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00
Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00
Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15
Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42
Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23
Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10