NFL-stjarna valdi að fara í frí til Íslands og sá ekki eftir því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2018 14:45 Larry Fitzgerald. Vísir/Getty Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Ein af þeim allra bestu úr hópi útherja fór ekki suður í sólina í frí heldur ákvað hann að fara til Íslands og Svíþjóðar. Larry Fitzgerald er einn af öflugustu útherjunum í sögu ameríska fótboltans og á að baki fjórtán tímabil í NFL-deildinni. Larry Fitzgerald mætti í sjónvarpsviðtal á dögunum og sagði frá ferð sinni til Íslands og Svíþjóðar. Fitzgerald vildi reyndar helst bara tala um Íslandsferðina og sótti hann á sömu slóðir og Game of Thrones þættirnir voru teknir upp. Fitzgerald sagði frá ferðum sínum inn í jökul sem og kappakstri á ís sem hann hafði mjög gaman af.Hann fór líka til Svíþjóðar í þessari ferð og sagði líka frá ævintýrum sínum þar í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan. Fitzgerald hefur alla tíð spilað með liði Arizona Cardinals og hefur frá 2004 komist upp í þriðja sætið yfir flestar gripnar sendingar í sögu NFL. Larry Fitzgerald er einnig í þriðja sæti yfir flesta jarda og er í áttunda sæti yfir flest snertimörk. Hann var kosinn í stjörnuleik deildarinnar í ellefta sinn á síðasta tímabili. Fitzgerald hefur unnið sér inn mikla virðingu með löngum og glæsilegum ferli auk þess að vera til fyrirmyndar utan vallar. Hann er ein af þeim leikmönnum deildarinnar sem eru hvað mest áberandi í auglýsingum í bandarísku sjónvarpi. NFL Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Ein af þeim allra bestu úr hópi útherja fór ekki suður í sólina í frí heldur ákvað hann að fara til Íslands og Svíþjóðar. Larry Fitzgerald er einn af öflugustu útherjunum í sögu ameríska fótboltans og á að baki fjórtán tímabil í NFL-deildinni. Larry Fitzgerald mætti í sjónvarpsviðtal á dögunum og sagði frá ferð sinni til Íslands og Svíþjóðar. Fitzgerald vildi reyndar helst bara tala um Íslandsferðina og sótti hann á sömu slóðir og Game of Thrones þættirnir voru teknir upp. Fitzgerald sagði frá ferðum sínum inn í jökul sem og kappakstri á ís sem hann hafði mjög gaman af.Hann fór líka til Svíþjóðar í þessari ferð og sagði líka frá ævintýrum sínum þar í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan. Fitzgerald hefur alla tíð spilað með liði Arizona Cardinals og hefur frá 2004 komist upp í þriðja sætið yfir flestar gripnar sendingar í sögu NFL. Larry Fitzgerald er einnig í þriðja sæti yfir flesta jarda og er í áttunda sæti yfir flest snertimörk. Hann var kosinn í stjörnuleik deildarinnar í ellefta sinn á síðasta tímabili. Fitzgerald hefur unnið sér inn mikla virðingu með löngum og glæsilegum ferli auk þess að vera til fyrirmyndar utan vallar. Hann er ein af þeim leikmönnum deildarinnar sem eru hvað mest áberandi í auglýsingum í bandarísku sjónvarpi.
NFL Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira