Einsemd og einangrun eykst Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 17. október 2007 13:52 Innflytjendur, og sérstaklega eiginkonur þeirra sem koma hingað til að vinna, eru gjarnan félagslega einangraðir. Innflytjendur hér á landi eru gjarnan illa settir félagslega. Þetta á sérstaklega við um eiginkonur farandverkamanna sem hafa enga tengingu við íslenskt samfélag. Rauði kross Íslands stendur nú fyrir átaki til að fá fólk til sjálfboðavinnu við ýmis verkefni á vegum samtakanna, meðal annars til að aðstoða þennan hóp.Sólveig Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi segir einsemd og einangrun hafa aukist hér á landi. Verkefnið Heimsóknarvinir miði að því að hjálpa þeim sem séu viðkvæmir fyrir einangrun. Sem dæmi séu það helst aldraðir, innflytjendur, langveik börn og fólk með geðraskanir.Sólveig Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi segir einsemd og einangrun hafa aukist hér á landi. Verkefnið miði að því að hjálpa þeim sem séu viðkvæmir fyrir einangrun. Sem dæmi séu það helst aldraðir, innflytjendur, langveik börn og fólk með geðraskanir.Mikill misbrestur sé á að fólk sé meðvitað um þessa þjónustu og er áhersla lögð á að kynna hana fyrir almenningi. Nú eru um 300 manns á lista samtakanna sem þiggja hjálp Heimilisvina og jafnmargir sjálfboðaliðar sem vinna við það.Meirihluti landsmanna telur að flest verkefni samtakanna séu á alþjóðavettvangi samkvæmt könnun sem Rauði krossinn á Íslandi gerði. Hið rétta er að 70 prósent verkefnanna eru innanlands.Stærstu verkefnin eru Heimsóknarvinir, athvörf fyrir geðfatlaða í stærstu byggðarkjörnum landsins, Konukotið í Reykjavík fyrir heimilislausar konur auk fataverkefna innanlands og utan. Þá stendur Rauði krossinn fyrir stuðningsfjölskyldum fyrir flóttamenn en þær hjálpa til við að aðlagast íslensku samfélagi. Til dæmis eru nú sex fjölskyldur fyrir hverja eina kólumbíska flóttafjölskyldu sem kom til landsins í síðustu viku.Þáer sérstakt verkefni í gangi á vegum samtakanna og Allra heimsins kvenna, sem er félagsskapur íslenskra kvenna sem aðstoða konur af erlendum uppruna. Verkefnið gengur út á að hjálpa þeim erlendu konum sem hér búa við að nýt þá þekkingu sem þær búa yfir til að komast á atvinnumarkað og út í samfélagið.Þá er hjálparsíminn 1717 einnig eitt verkefna Rauða krossins. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Innflytjendur hér á landi eru gjarnan illa settir félagslega. Þetta á sérstaklega við um eiginkonur farandverkamanna sem hafa enga tengingu við íslenskt samfélag. Rauði kross Íslands stendur nú fyrir átaki til að fá fólk til sjálfboðavinnu við ýmis verkefni á vegum samtakanna, meðal annars til að aðstoða þennan hóp.Sólveig Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi segir einsemd og einangrun hafa aukist hér á landi. Verkefnið Heimsóknarvinir miði að því að hjálpa þeim sem séu viðkvæmir fyrir einangrun. Sem dæmi séu það helst aldraðir, innflytjendur, langveik börn og fólk með geðraskanir.Sólveig Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi segir einsemd og einangrun hafa aukist hér á landi. Verkefnið miði að því að hjálpa þeim sem séu viðkvæmir fyrir einangrun. Sem dæmi séu það helst aldraðir, innflytjendur, langveik börn og fólk með geðraskanir.Mikill misbrestur sé á að fólk sé meðvitað um þessa þjónustu og er áhersla lögð á að kynna hana fyrir almenningi. Nú eru um 300 manns á lista samtakanna sem þiggja hjálp Heimilisvina og jafnmargir sjálfboðaliðar sem vinna við það.Meirihluti landsmanna telur að flest verkefni samtakanna séu á alþjóðavettvangi samkvæmt könnun sem Rauði krossinn á Íslandi gerði. Hið rétta er að 70 prósent verkefnanna eru innanlands.Stærstu verkefnin eru Heimsóknarvinir, athvörf fyrir geðfatlaða í stærstu byggðarkjörnum landsins, Konukotið í Reykjavík fyrir heimilislausar konur auk fataverkefna innanlands og utan. Þá stendur Rauði krossinn fyrir stuðningsfjölskyldum fyrir flóttamenn en þær hjálpa til við að aðlagast íslensku samfélagi. Til dæmis eru nú sex fjölskyldur fyrir hverja eina kólumbíska flóttafjölskyldu sem kom til landsins í síðustu viku.Þáer sérstakt verkefni í gangi á vegum samtakanna og Allra heimsins kvenna, sem er félagsskapur íslenskra kvenna sem aðstoða konur af erlendum uppruna. Verkefnið gengur út á að hjálpa þeim erlendu konum sem hér búa við að nýt þá þekkingu sem þær búa yfir til að komast á atvinnumarkað og út í samfélagið.Þá er hjálparsíminn 1717 einnig eitt verkefna Rauða krossins.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira