Hlemmur í endurnýjun lífdaga 13. október 2005 14:24 Strætisvagnastöðin Hlemmur mun ganga í endurnýjun lífdaga. Fyrsta skrefið er að loka hluta Hverfisgötu fyrir almennri bílaumferð og endurbyggja hringtorg við Skúlagötu. Tilefni breytinganna er m.a. áform Strætó bs. um að breyta leiðakerfi sínu og gera Hlemm að endastöð vagnanna. Þetta krefst töluverðra breytinga á umferð um svæðið. Samkvæmt tillögum er t.a.m. gert ráð fyrir að loka Hverfisgötu sunnan lögreglustöðvarinnar, milli Rauðarárstígs og Snorrabrautar, fyrir almennri umferð þannig að vagnar geti staðnæmst þar sem nú er götustæði. Gert er ráð fyrir að lega Laugavegar á svæðinu austan Rauðarárstígs breytist en almenn bílaumferð mun fara um Laugaveg og niður á Sæbraut. Það þýðir að þó nokkur umferðarþungi færist yfir á Skúlagötu. Vandamál sem því fylgja verða leyst með því að Skúlatorgið verður endurbyggt og býður þá upp á þær tengingar sem til þarf svo gatnakerfið virki. Áformað er að framkvæmdir hefjist strax í sumar eða haust svo framarlega sem þessar breytingar á deiliskipulagi verða samþykktar. Beygur mun þó vera í hagmunaaðilum á svæðinu og einhverjir óttast til dæmis að fækkun bílastæða hefti aðgengi. Tillagan á þó að vera í samræmi við markmið og samþykktir þróunaráætlunar miðborgarinnar. Þá verður einnig heimilað að hækka og stækka húsin vestan Hlemms, við Hverfisgötu 112 og 114, til samræmis við önnur hús í kring. Ljóst er því að um töluverðar breytingar gæti verið að ræða á svæðinu öllu. Forstjóri Strætó bs., Ásgeir Eiríksson, segir enn ekkert liggja fyrir um það hvaða breytingar verða gerðar á sjálfum Hlemmi en með breytingum á gatnakerfinu opnist þó ýmisir möguleikar sem gætu hrist af það slyðruorð sem hefur fests við strætisvagnastöðina. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Strætisvagnastöðin Hlemmur mun ganga í endurnýjun lífdaga. Fyrsta skrefið er að loka hluta Hverfisgötu fyrir almennri bílaumferð og endurbyggja hringtorg við Skúlagötu. Tilefni breytinganna er m.a. áform Strætó bs. um að breyta leiðakerfi sínu og gera Hlemm að endastöð vagnanna. Þetta krefst töluverðra breytinga á umferð um svæðið. Samkvæmt tillögum er t.a.m. gert ráð fyrir að loka Hverfisgötu sunnan lögreglustöðvarinnar, milli Rauðarárstígs og Snorrabrautar, fyrir almennri umferð þannig að vagnar geti staðnæmst þar sem nú er götustæði. Gert er ráð fyrir að lega Laugavegar á svæðinu austan Rauðarárstígs breytist en almenn bílaumferð mun fara um Laugaveg og niður á Sæbraut. Það þýðir að þó nokkur umferðarþungi færist yfir á Skúlagötu. Vandamál sem því fylgja verða leyst með því að Skúlatorgið verður endurbyggt og býður þá upp á þær tengingar sem til þarf svo gatnakerfið virki. Áformað er að framkvæmdir hefjist strax í sumar eða haust svo framarlega sem þessar breytingar á deiliskipulagi verða samþykktar. Beygur mun þó vera í hagmunaaðilum á svæðinu og einhverjir óttast til dæmis að fækkun bílastæða hefti aðgengi. Tillagan á þó að vera í samræmi við markmið og samþykktir þróunaráætlunar miðborgarinnar. Þá verður einnig heimilað að hækka og stækka húsin vestan Hlemms, við Hverfisgötu 112 og 114, til samræmis við önnur hús í kring. Ljóst er því að um töluverðar breytingar gæti verið að ræða á svæðinu öllu. Forstjóri Strætó bs., Ásgeir Eiríksson, segir enn ekkert liggja fyrir um það hvaða breytingar verða gerðar á sjálfum Hlemmi en með breytingum á gatnakerfinu opnist þó ýmisir möguleikar sem gætu hrist af það slyðruorð sem hefur fests við strætisvagnastöðina.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira