Erfðabreyttar mýs í tilraunir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. maí 2012 19:30 Íslenskt rannsóknarfyrirtæki hefur fengið leyfi til að nota erfðabreyttar mýs í tilraunir. Mýsnar verða notaðar ásamt rottum til að rannsaka sykursýki. Þetta er í fyrsta sinn sem að rannsóknarfyrirtækið ArcticLAS fær leyfi til að nota erfðabreyttar mýs. Það var stofnað árið 2009 af fyrrverandi starfsmönnum deCODE sem höfðu starfað þar við lyfjarannsóknir. Fyrirtækið hefur síðan þá sinnt rannsóknum fyrir innlend og erlend lyfjafyrirtæki. Á dögunum veitti Umhverfisstofnun því leyfi til að nota erfðabreyttar mýs í rannsókn á sykursýki. „ Þetta eru sem sagt mýs þar sem búið er að óvirkja eitt geng sem að skráð er fyrir einu ákveðnum próteini og það er verið að athuga hvort að þetta prótein hafi áhrif á svörun á sykurþolspróf. Það er verið að rannsaka sykursýki týpu 2", segir Katrín Ástráðsdóttir líffræðingur hjá ArcticLAS. Hún segir tilganginn vera að reyna að sjá hvort að þetta tiltekna prótein hafi áhrif á sykursýki svo hægt sé að þróa lyf. Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun eru tvö önnur leyfi í gildi hér á landi fyrir notkun á erfðabreyttum lífverum í rannsóknum en Háskóli Íslands hefur þau bæði. Katrín segir mýsnar koma frá Danmörku þar sem þær eru ræktaðar en þær líta út eins og aðrar mýs. Þá notar fyrirtækið einnig rottur í rannsóknir. Alls eru hátt í tvö hundruð dýr á rannsóknarstofunni, 150 mýs og 40 rottur. „ Allt stress og öll neikvæð áhrif á dýrin hefur áhrif á tilraunina þannig að það er lagt mjög mikið upp úr því að gera vel við þau", segir Katrín að lokum. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
Íslenskt rannsóknarfyrirtæki hefur fengið leyfi til að nota erfðabreyttar mýs í tilraunir. Mýsnar verða notaðar ásamt rottum til að rannsaka sykursýki. Þetta er í fyrsta sinn sem að rannsóknarfyrirtækið ArcticLAS fær leyfi til að nota erfðabreyttar mýs. Það var stofnað árið 2009 af fyrrverandi starfsmönnum deCODE sem höfðu starfað þar við lyfjarannsóknir. Fyrirtækið hefur síðan þá sinnt rannsóknum fyrir innlend og erlend lyfjafyrirtæki. Á dögunum veitti Umhverfisstofnun því leyfi til að nota erfðabreyttar mýs í rannsókn á sykursýki. „ Þetta eru sem sagt mýs þar sem búið er að óvirkja eitt geng sem að skráð er fyrir einu ákveðnum próteini og það er verið að athuga hvort að þetta prótein hafi áhrif á svörun á sykurþolspróf. Það er verið að rannsaka sykursýki týpu 2", segir Katrín Ástráðsdóttir líffræðingur hjá ArcticLAS. Hún segir tilganginn vera að reyna að sjá hvort að þetta tiltekna prótein hafi áhrif á sykursýki svo hægt sé að þróa lyf. Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun eru tvö önnur leyfi í gildi hér á landi fyrir notkun á erfðabreyttum lífverum í rannsóknum en Háskóli Íslands hefur þau bæði. Katrín segir mýsnar koma frá Danmörku þar sem þær eru ræktaðar en þær líta út eins og aðrar mýs. Þá notar fyrirtækið einnig rottur í rannsóknir. Alls eru hátt í tvö hundruð dýr á rannsóknarstofunni, 150 mýs og 40 rottur. „ Allt stress og öll neikvæð áhrif á dýrin hefur áhrif á tilraunina þannig að það er lagt mjög mikið upp úr því að gera vel við þau", segir Katrín að lokum.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira