Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 14:57 Fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikarar og stjörnur úr körfuknattleik eru á meðal þeirra sem munu etja kappi í Dancing with the Stars. Vísir/Getty Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian. Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Framleiðendur vinsælu dansþáttanna Dancing With The Stars tilkynntu í dag hvaða stjörnur taka þátt í 28. þáttaröðinni en það er óhætt að segja að þar fari fjölbreyttur hópur fólks en fyrrverandi fjölmiðlafulltrú Hvíta hússins mun meira að segja draga fram dansskóna. Í danskeppninni er fólk, sem er þekkt fyrir allt annað en danshæfileika, látið dansa við atvinnufólk úr dansheiminum. Í hverjum þætti dettur eitt par úr leik og þannig koll af kolli þar til eftir stendur sigurpar keppninnar. Frammistaða hvers pars fyrir sig er lögð í dóm almennings sem kýs sinn eftirlætis dansara. Þættirnir eru sýndir á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. Íslendingar ættu að þekkja þættina undir nafninu Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2 í fyrra en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkonan ástsæla, stóð uppi sem sigurvegari og reyndist vera hinn lúnknasti dansari.Sjá nánar: Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát Hannah Brown sem var í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelorette í vor tekur þátt ásamt Karamo Brown þáttastjórnanda Queer Eye for the Straight Guy, Sean Spicer fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, leikaranum James Van Der Beek úr Dawson‘s Creek, leikkonunni Kate Flannery úr The Office, fyrrverandi körfuknattleikmanninum Lamar Odom sem eitt sinn var giftur Khloé Kardashian.
Bíó og sjónvarp Dans Hollywood Tengdar fréttir Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02 Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00 Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8. desember 2018 21:02
Hafa horft 60 milljón sinnum á gólfæfingu Katelyn á aðeins fjórum dögum Það eru aðeins liðnir sextán dagar á árinu en við erum líklega búin að finna fimleikaæfingu ársins 2019. 17. janúar 2019 09:00
Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. 18. desember 2018 12:49
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50