Iðnaðarmenn slíta viðræðum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. mars 2019 11:31 Kristján Þórður Snæbjarnarson talsmaður iðnaðarmanna og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð. Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð.
Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25
Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00
Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45