Under Pressure verður Ofsa pressa í íslenskri þýðingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2019 14:02 Króli og Katla heimsóttu hljóðver Bylgjunnar í hádeginu. Vísir/Rúnar Róberts Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni. Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni.
Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45
Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15