Látinn hætta störfum því hann var heltekinn af Tupac Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2019 15:23 Foxhoven (t.v.) er heltekinn af rapparanum Tupac (t.h.). Samsett/Getty Jerry Foxhoven, fyrrverand framkvæmdastjóri félagsmálasviðs Iowa-ríkis, var látinn segja starfi sínu lausu af heldur undarlegum ástæðum.Bandaríski vefmiðillinn The Hill greinir frá því að ríkisstjóri Iowa, Repúblikaninn Kim Reynolds, hafi beðið Foxhoven að stíga til hliðar þar sem sá síðarnefndi væri einfaldlega heltekin af bandaríska rapparanum Tupac Shakur. Foxhoven er sagður hafa sent um 350 blaðsíðna virði af tölvupóstum tengdum rapparanum á fjölmarga starfsmenn félagsviðs Iowa. Þá hélt Foxhoven um árabil upp á „Tupac-föstudaga“ á vinnustaðnum þar sem hann spilaði tónlist rapparans hátt og snjallt. Kornið sem fyllti mælinn var síðan þegar Foxhoven sendi tölvupóst á alla 4300 starfsmenn félagssviðs þann 16. júní síðastliðinn, á afmælisdegi Tupacs. 16. júní er einnig Feðradagurinn sem tekinn er nokkuð alvarlega í Bandaríkjunum. „Þið hafið nú þegar fengið frá mér póst með áminningu um að 16. júní er Feðradagurinn. Ég er viss um að þið vitið öll að 16. júní er líka afmælisdagur 2Pacs. (Hann hefði orðið 48 í dag, væri hann á lífi). Auðvitað mun ég halda upp á bæði Feðradaginn og afmælisdag 2Pacs. Ég vona að þið njótið dagsins líka, og takið ykkur tíma til þess að hlusta á eitt af lögum hans. (Erfitt að trúa því að hann sé búinn að vera farinn í næstum 23 ár)“ stóð meðal annars í póstinum. Í samtali við AP sagðist Foxhoven ekki hafa fengið útskýringu á brottrekstri sínum, en honum þætti ólíklegt að það væri vegna Tupac-póstanna. Þeir hafi verið sendir til þess að reyna að vinna gegn fordómafullum staðalímyndum rapptónlistar. Here is the email 66 year old Jerry Foxhoven sent to his staff, the day he was fired. He notes 2Pac's bday is also Father's day "Hard to believe he has been gone for almost 23 years" By all accounts, a kind email pic.twitter.com/ohSxSVpzJL — Tim Mak (@timkmak) July 17, 2019 Bandaríkin Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Jerry Foxhoven, fyrrverand framkvæmdastjóri félagsmálasviðs Iowa-ríkis, var látinn segja starfi sínu lausu af heldur undarlegum ástæðum.Bandaríski vefmiðillinn The Hill greinir frá því að ríkisstjóri Iowa, Repúblikaninn Kim Reynolds, hafi beðið Foxhoven að stíga til hliðar þar sem sá síðarnefndi væri einfaldlega heltekin af bandaríska rapparanum Tupac Shakur. Foxhoven er sagður hafa sent um 350 blaðsíðna virði af tölvupóstum tengdum rapparanum á fjölmarga starfsmenn félagsviðs Iowa. Þá hélt Foxhoven um árabil upp á „Tupac-föstudaga“ á vinnustaðnum þar sem hann spilaði tónlist rapparans hátt og snjallt. Kornið sem fyllti mælinn var síðan þegar Foxhoven sendi tölvupóst á alla 4300 starfsmenn félagssviðs þann 16. júní síðastliðinn, á afmælisdegi Tupacs. 16. júní er einnig Feðradagurinn sem tekinn er nokkuð alvarlega í Bandaríkjunum. „Þið hafið nú þegar fengið frá mér póst með áminningu um að 16. júní er Feðradagurinn. Ég er viss um að þið vitið öll að 16. júní er líka afmælisdagur 2Pacs. (Hann hefði orðið 48 í dag, væri hann á lífi). Auðvitað mun ég halda upp á bæði Feðradaginn og afmælisdag 2Pacs. Ég vona að þið njótið dagsins líka, og takið ykkur tíma til þess að hlusta á eitt af lögum hans. (Erfitt að trúa því að hann sé búinn að vera farinn í næstum 23 ár)“ stóð meðal annars í póstinum. Í samtali við AP sagðist Foxhoven ekki hafa fengið útskýringu á brottrekstri sínum, en honum þætti ólíklegt að það væri vegna Tupac-póstanna. Þeir hafi verið sendir til þess að reyna að vinna gegn fordómafullum staðalímyndum rapptónlistar. Here is the email 66 year old Jerry Foxhoven sent to his staff, the day he was fired. He notes 2Pac's bday is also Father's day "Hard to believe he has been gone for almost 23 years" By all accounts, a kind email pic.twitter.com/ohSxSVpzJL — Tim Mak (@timkmak) July 17, 2019
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist