Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 16:00 Boðskortið var í myndasögustíl. Vísir/getty Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13
Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30
Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30