Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 16:00 Boðskortið var í myndasögustíl. Vísir/getty Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. Justin og Hailey eru í raun gift nú þegar því þau gengu að eiga hvort annað í september fyrir ári síðan í leynilegri athöfn. Þau hafi orðið sér úti um hjúskaparvottorð í dómshúsi í New York. Veislan verður því haldin á eins árs brúðkaupsafmæli hjónanna. Boðskortið var í myndasögustíl með teiknuðum myndum af hjónakornunum og talblöðrum. Hvorki Justin né Hailey virðast hafa tengsl við svæðið því Justin er fæddur og uppalinn í Canada og Hailey í New York. Það liggur ekki fyrir hvar nákvæmlega veislan verður haldin í Suður Karólínu á austurströnd Bandaríkjanna en það sást til hjónanna vera að virða fyrir sér Palmetto Bluff í Suður-Karólínufylki. View this post on Instagram Happy Easter from our family to yours. #lifeatthebluff A post shared by Palmetto Bluff (@palmettobluff) on Apr 21, 2019 at 9:48am PDT Heimildir TMZ herma að Mindy Weiss muni skipuleggja brúðkaupið en hún hefur tekið að sér að stýra stórum viðburðum fyrir fólk á borð við Kardashian fjölskylduna. Í síðustu viku birti Justin ljósmynd af Baldwin þar sem hann fór fögrum orðum um eiginkonu sína. „Ég verð bara ástfangnari af þér með hverjum deginum sem líður. Það besta sem hefur nokkurn tíman hent mig er að hitta þig. Ég væri alveg ráðvilltur án þín“. View this post on Instagram I fall more in love with you every single day. You are the greatest thing that has ever happened to me. I would be lost with out you. #wifeyappreciationday A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 15, 2019 at 4:05pm PDT
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13 Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Heimatilbúið „corny“ Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. 26. mars 2019 23:13
Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30
Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30