Lífið

Hailey Bieber svarar 73 spurningum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hailey Bieber skemmtileg í þessu viðtali.
Hailey Bieber skemmtileg í þessu viðtali.

Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs.

Hailey Baldwin hefur nú tekið upp nafnið Biber en hún fór á dögunum í myndatöku fyrir forsíðu tímaritsins Vogue.

Í tilefni af því þurfti hún að svara 73 spurningum eins og allir þurfa að gera sem komast á forsíðu blaðsins.

Þá gengur hún um og svarar 73 spurningum um lífið, fortíðina og framtíðina og allt er það tekið upp og sýnt á YouTube.

Hér að neðan má sjá Hailey Bieber opna sig upp á gátt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.