Segir hjónabandsvandræði sín og Offset vera einkamál þeirra Sylvía Hall skrifar 2. febrúar 2019 11:11 Hjónin hafa ekki farið leynt með erfiðleika í hjónabandinu. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B tjáði sig um hjónaband sitt í viðtali við People nýverið. Cardi er gift rapparanum Offset sem er meðlimur Migos rappsveitarinnar en þau gengu í hjónaband árið 2017 og eiga dótturina Kulture saman. Cardi greindi frá því í desember síðastliðnum að þau væru hætt saman eftir að upp komst um framhjáhald Offset. Í kjölfarið reyndi rapparinn að vinna eiginkonu sína til baka, meðal annars með því að birta myndbönd á Instagram-síðu sinni og mæta óvænt á tónleika hennar með flennistórt rósaskilti sem á stóð: „Take me back, Cardi“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Þrátt fyrir að Cardi hafi ekki tekið vel í uppátæki eiginmannsins í upphafi segir hún að þau séu að vinna í sínum málum. Það sé hins vegar þeirra einkamál og komi engum öðrum við. Þau séu venjulegt par sem geri venjulega hluti. „Við erum fræg, við erum mjög vinsæl akkúrat núna, ég skil ekki þráhyggjuna. Mér finnst eins og allt sem við gerum sé stórmál. Meira segja áður en erfiðleikarnir byrjuðu, síðan við sáumst fyrst saman, þá var þetta bara stórmál.“ Hún segir þau hittast reglulega og að þau séu í daglegum samskiptum. Það þýði þó ekki að hlutirnir séu fullkomnir og aðeins tíminn muni leiða í ljós hvernig fari. „Þetta er hjónaband og það er barn í spilinu og fjölskyldur líka,“ segir Cardi í viðtalinu. Tengdar fréttir Fjölmiðlafulltrúi Cardi B hellti sér yfir konu á flugvelli: „Engin furða að maðurinn þinn fór frá þér“ Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina. 30. desember 2018 18:04 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. 16. desember 2018 16:47 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Rapparinn Cardi B tjáði sig um hjónaband sitt í viðtali við People nýverið. Cardi er gift rapparanum Offset sem er meðlimur Migos rappsveitarinnar en þau gengu í hjónaband árið 2017 og eiga dótturina Kulture saman. Cardi greindi frá því í desember síðastliðnum að þau væru hætt saman eftir að upp komst um framhjáhald Offset. Í kjölfarið reyndi rapparinn að vinna eiginkonu sína til baka, meðal annars með því að birta myndbönd á Instagram-síðu sinni og mæta óvænt á tónleika hennar með flennistórt rósaskilti sem á stóð: „Take me back, Cardi“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Þrátt fyrir að Cardi hafi ekki tekið vel í uppátæki eiginmannsins í upphafi segir hún að þau séu að vinna í sínum málum. Það sé hins vegar þeirra einkamál og komi engum öðrum við. Þau séu venjulegt par sem geri venjulega hluti. „Við erum fræg, við erum mjög vinsæl akkúrat núna, ég skil ekki þráhyggjuna. Mér finnst eins og allt sem við gerum sé stórmál. Meira segja áður en erfiðleikarnir byrjuðu, síðan við sáumst fyrst saman, þá var þetta bara stórmál.“ Hún segir þau hittast reglulega og að þau séu í daglegum samskiptum. Það þýði þó ekki að hlutirnir séu fullkomnir og aðeins tíminn muni leiða í ljós hvernig fari. „Þetta er hjónaband og það er barn í spilinu og fjölskyldur líka,“ segir Cardi í viðtalinu.
Tengdar fréttir Fjölmiðlafulltrúi Cardi B hellti sér yfir konu á flugvelli: „Engin furða að maðurinn þinn fór frá þér“ Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina. 30. desember 2018 18:04 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. 16. desember 2018 16:47 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúi Cardi B hellti sér yfir konu á flugvelli: „Engin furða að maðurinn þinn fór frá þér“ Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina. 30. desember 2018 18:04
Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27
Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. 16. desember 2018 16:47