„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. febrúar 2019 20:42 Baltasar Kormákur leikstýrði báðum Ófærðarseríunum. Vísir/Vilhelm Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02