Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. júlí 2019 15:12 Bradley Cooper og Irina Shayk meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Leikarinn Bradley Cooper og fyrirsætan Irina Shayk hafa gert óformlegt samkomulag um forræði dóttur sinnar, en parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. Samkvæmt heimildum bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur parið fyrrverandi samþykkt að búa í sömu borg, New York, og deila forræði yfir tveggja ára dóttur sinni, Lea De Seine Shayk Cooper, jafnt á milli sín. TMZ heldur því einnig fram að samkomulag Cooper og Shayk sé hvergi til á rituðu formi, heldur sé samkomulagið munnlegt. Þetta sé til marks um að parið treysti hvort öðru til þess að halda samkomulagið í heiðri. Sambandsslit þeirra Shayk og Cooper þóttu stórar fréttir í Hollywood en áður en parið hætti saman var á kreiki orðrómur þess efnis að Cooper og Lady Gaga væru að gera hosur sínar grænar fyrir hvort öðru. Orsakaðist orðrómurinn af því að mörgum þótti neista á milli þeirra tveggja í myndinni A Star is Born og ýmsu kynningarefni í kringum þá mynd. Sambandsslit Cooper og Shayk voru ekki til þess að draga úr hávaða þess orðsóms. Ástin og lífið Bandaríkin Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45 Irina Shayk mætt til Íslands eftir skilnaðinn við Cooper Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er nú stödd á Íslandi, en hún birti í dag mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem sést til hennar í íslenskri náttúru. 8. júní 2019 23:17 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24. júní 2019 11:01 Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12. júní 2019 22:12 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Leikarinn Bradley Cooper og fyrirsætan Irina Shayk hafa gert óformlegt samkomulag um forræði dóttur sinnar, en parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði. Samkvæmt heimildum bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur parið fyrrverandi samþykkt að búa í sömu borg, New York, og deila forræði yfir tveggja ára dóttur sinni, Lea De Seine Shayk Cooper, jafnt á milli sín. TMZ heldur því einnig fram að samkomulag Cooper og Shayk sé hvergi til á rituðu formi, heldur sé samkomulagið munnlegt. Þetta sé til marks um að parið treysti hvort öðru til þess að halda samkomulagið í heiðri. Sambandsslit þeirra Shayk og Cooper þóttu stórar fréttir í Hollywood en áður en parið hætti saman var á kreiki orðrómur þess efnis að Cooper og Lady Gaga væru að gera hosur sínar grænar fyrir hvort öðru. Orsakaðist orðrómurinn af því að mörgum þótti neista á milli þeirra tveggja í myndinni A Star is Born og ýmsu kynningarefni í kringum þá mynd. Sambandsslit Cooper og Shayk voru ekki til þess að draga úr hávaða þess orðsóms.
Ástin og lífið Bandaríkin Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45 Irina Shayk mætt til Íslands eftir skilnaðinn við Cooper Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er nú stödd á Íslandi, en hún birti í dag mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem sést til hennar í íslenskri náttúru. 8. júní 2019 23:17 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24. júní 2019 11:01 Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12. júní 2019 22:12 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman Þetta fullyrðir tímaritið People í frétt á vef sínum í morgun og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni. 7. júní 2019 10:45
Irina Shayk mætt til Íslands eftir skilnaðinn við Cooper Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er nú stödd á Íslandi, en hún birti í dag mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem sést til hennar í íslenskri náttúru. 8. júní 2019 23:17
Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50
Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24. júní 2019 11:01
Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12. júní 2019 22:12