Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 14:53 Michelle og Barack Obama. getty/Chip Somodevilla Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Myndin verður sú fyrsta sem hjónin framleiða en fyrir 15 mánuðum síðan skrifuðu þau undir samning við streymisveituna um að framleiða myndir og þætti fyrir hana. Þau verða fyrstu stjórnmálamennirnir í Bandaríkjunum sem snúa til Hollywood eftir að stjórnmálaferli lýkur. „Teymið þeirra er gáfað, einbeitt og vita eftir hverju þau sækjast. Þau sáu strax hvaða myndir þau vildu vinna að,“ sagði Josh Braun, framleiðandi hjá Submarine Entertainment. Hann hefur þegar selt Obama hjónunum réttinn að tveimur myndum: American Factory og heimildarmyndinni Crip Camp. American Factory fjallar um verksmiðju í eigu kínversks milljarðamærings sem var opnuð í gamalli bílaverksmiðju í Ohio. Í myndinni Crip Camp verður fjallað um unglinga með fatlanir sem fóru í sumarbúðir í New York fylki á seinni hluta 7. áratugarins. Hún mun líklegast koma inn á Netflix árið 2020. Obama hjónin munu einnig framleiða þáttaseríu byggða á bókinni Frederick Douglass: Prophet of Freedom; Bloom eftir David W. Blight, seríu smásagna sem bera mun heitið Overlooked og mun vera byggð á minningargreinadálki New York Times og fleiri verkefni. Hollywood Netflix Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Myndin verður sú fyrsta sem hjónin framleiða en fyrir 15 mánuðum síðan skrifuðu þau undir samning við streymisveituna um að framleiða myndir og þætti fyrir hana. Þau verða fyrstu stjórnmálamennirnir í Bandaríkjunum sem snúa til Hollywood eftir að stjórnmálaferli lýkur. „Teymið þeirra er gáfað, einbeitt og vita eftir hverju þau sækjast. Þau sáu strax hvaða myndir þau vildu vinna að,“ sagði Josh Braun, framleiðandi hjá Submarine Entertainment. Hann hefur þegar selt Obama hjónunum réttinn að tveimur myndum: American Factory og heimildarmyndinni Crip Camp. American Factory fjallar um verksmiðju í eigu kínversks milljarðamærings sem var opnuð í gamalli bílaverksmiðju í Ohio. Í myndinni Crip Camp verður fjallað um unglinga með fatlanir sem fóru í sumarbúðir í New York fylki á seinni hluta 7. áratugarins. Hún mun líklegast koma inn á Netflix árið 2020. Obama hjónin munu einnig framleiða þáttaseríu byggða á bókinni Frederick Douglass: Prophet of Freedom; Bloom eftir David W. Blight, seríu smásagna sem bera mun heitið Overlooked og mun vera byggð á minningargreinadálki New York Times og fleiri verkefni.
Hollywood Netflix Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira