Vesturíslensk listsýning Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 10:00 JoAnne, Inga, Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada, og Mabel við opnun sýningarinnar. Verk Ingu í baksýn. Myndir/Sendiráð Kanada, Bergljót Bára Klippimyndir úr blómum og öðrum fyrirbærum úr náttúrunni, jafnvel brot úr lituðu gleri, leir eða handmáluðu postulíni, einkenna verk Mabel Sigurdson Tinguely. Hún er ein þriggja listakvenna úr Vesturheimi sem sýna verk sín í Spönginni í Grafarvogi. Mabel hefur haldið einkasýningar í Kanada og Evrópu og nokkur verk hennar eru í eigu Manitobafylkis. Mörg verka JoAnne Johannson Gullachsen byggja á bernskuminningum hennar um einfalt fjölskyldulíf í sveitinni. Hún segir kennara sína í grunnskóla hafa lagt mikla áherslu á listir og sjálf hefur hún starfað sem kennari. JoAnne hefur sýnt á listasöfnum í Manitoba og Alberta og mörg verka hennar eru í einka-og almenningseigu í Kanada. Þær Mabel og JoAnne eru báðar fæddar og uppaldar í Gimli í Manitoba, en sú þriðja, Inga Torfadóttir, grafíker og leirkerasmiður, er fædd og uppalin hér á landi og var í Myndlista- og Handíðaskólanum. „Ég flutti út með manninum mínum árið 1976 og var önnum kafin í fyrstu við að ala upp börnin. Svo fór ég að sinna keramikvinnslu, rak gallerí með öðrum og byrjaði í grafík árið 2000,“ segir Inga sem fæst við kennslu bæði í keramik og grafík og hefur sýnt og selt verk sín víða. Inga kveðst hafa kynnst Mabel og JoAnne fyrst nú í Íslandsferðinni og ekki vera í sérstöku sambandi við Vestur-Íslendinga ytra eftir að dró úr komu unga fólksins sem Haraldur Bessason leiddi í háskólann í Manitoba. „En ég á sumarbústað á Gimli þar sem Íslendingar settust fyrst að, það er voða sjarmerandi þorp.“ Sýningin stendur til 17. september. Birtist í Fréttablaðinu Myndlist Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Klippimyndir úr blómum og öðrum fyrirbærum úr náttúrunni, jafnvel brot úr lituðu gleri, leir eða handmáluðu postulíni, einkenna verk Mabel Sigurdson Tinguely. Hún er ein þriggja listakvenna úr Vesturheimi sem sýna verk sín í Spönginni í Grafarvogi. Mabel hefur haldið einkasýningar í Kanada og Evrópu og nokkur verk hennar eru í eigu Manitobafylkis. Mörg verka JoAnne Johannson Gullachsen byggja á bernskuminningum hennar um einfalt fjölskyldulíf í sveitinni. Hún segir kennara sína í grunnskóla hafa lagt mikla áherslu á listir og sjálf hefur hún starfað sem kennari. JoAnne hefur sýnt á listasöfnum í Manitoba og Alberta og mörg verka hennar eru í einka-og almenningseigu í Kanada. Þær Mabel og JoAnne eru báðar fæddar og uppaldar í Gimli í Manitoba, en sú þriðja, Inga Torfadóttir, grafíker og leirkerasmiður, er fædd og uppalin hér á landi og var í Myndlista- og Handíðaskólanum. „Ég flutti út með manninum mínum árið 1976 og var önnum kafin í fyrstu við að ala upp börnin. Svo fór ég að sinna keramikvinnslu, rak gallerí með öðrum og byrjaði í grafík árið 2000,“ segir Inga sem fæst við kennslu bæði í keramik og grafík og hefur sýnt og selt verk sín víða. Inga kveðst hafa kynnst Mabel og JoAnne fyrst nú í Íslandsferðinni og ekki vera í sérstöku sambandi við Vestur-Íslendinga ytra eftir að dró úr komu unga fólksins sem Haraldur Bessason leiddi í háskólann í Manitoba. „En ég á sumarbústað á Gimli þar sem Íslendingar settust fyrst að, það er voða sjarmerandi þorp.“ Sýningin stendur til 17. september.
Birtist í Fréttablaðinu Myndlist Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira