Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 14:32 Bubbi hefur engu gleymt. Vísir/Daníel Ágústsson Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens.Bubbi sem nýlega hefur gefið út plötuna Regnbogans stræti flutti bæði ný lög af plötunni sem og gömlu góðu Bubba lögin sem allir kannast við. Líkt og fleiri var Bubbi í miklu stuði á sviðinu og sýndi að hann hefur engu gleymt. Áætlað hafði verið að Bubbi myndi spila í Garðpartýi Bylgjunnar í fyrra en vegna veikinda forfallaðist söngvarinn. Bubbi var lagður inn á spítala og sagði eftir að hafa útskrifast af spítalanum að hann væri heppinn að vera á lífi.Sjá einnig: Bubbi segist heppinn að vera enn á lífiBubbi var því með orku á við tvenna tónleika í Hljómskálagarðinum á laugardaginn og lék eftirfarandi lög fyrir tónleikagesti. Sjá má tónleika Bubba Morthens á Menningarnótt í heild sinni hér að neðan. Blindsker,Límdu saman heiminn minn, af plötunni Regnbogans stræti Án þín, ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, af plötunni Regnbogans strætiSkríða, af plötunni Regnbogans stræti Hrognin eru að koma,Afgan, Stál og hnífur,Rómeó og Júlía, Fjöllin hafa vakað, Sjá má tónleikana í spilaranum hér að neðan. Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. 26. júlí 2019 14:52 Bubbi hefur reynt að leita réttar síns vegna auðkennisþjófnaðar í tvö ár Bubbi Morthens hefur leitað til lögreglu, tölvusérfræðings og lögfræðinga vegna auðkennisþjófnaðar en enginn virðist geta hjálpað honum. Dómsmálaráðherra ætlar að fela refsiréttarnefnd að skoða hvort lögfesta þurfi ákvæði um auðkennisþjófnað í hegningarlög. 28. maí 2019 19:00 Bubbi söng um hommana á Borginni með taktlausan forseta á fremsta bekk Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru heiðursgestir á opnunarhátíð Hinsegin daga sem fram fór í stóra salnum í Háskólabíó í gærkvöldi. 9. ágúst 2019 11:00 Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. 29. apríl 2019 15:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens.Bubbi sem nýlega hefur gefið út plötuna Regnbogans stræti flutti bæði ný lög af plötunni sem og gömlu góðu Bubba lögin sem allir kannast við. Líkt og fleiri var Bubbi í miklu stuði á sviðinu og sýndi að hann hefur engu gleymt. Áætlað hafði verið að Bubbi myndi spila í Garðpartýi Bylgjunnar í fyrra en vegna veikinda forfallaðist söngvarinn. Bubbi var lagður inn á spítala og sagði eftir að hafa útskrifast af spítalanum að hann væri heppinn að vera á lífi.Sjá einnig: Bubbi segist heppinn að vera enn á lífiBubbi var því með orku á við tvenna tónleika í Hljómskálagarðinum á laugardaginn og lék eftirfarandi lög fyrir tónleikagesti. Sjá má tónleika Bubba Morthens á Menningarnótt í heild sinni hér að neðan. Blindsker,Límdu saman heiminn minn, af plötunni Regnbogans stræti Án þín, ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttur, af plötunni Regnbogans strætiSkríða, af plötunni Regnbogans stræti Hrognin eru að koma,Afgan, Stál og hnífur,Rómeó og Júlía, Fjöllin hafa vakað, Sjá má tónleikana í spilaranum hér að neðan.
Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. 26. júlí 2019 14:52 Bubbi hefur reynt að leita réttar síns vegna auðkennisþjófnaðar í tvö ár Bubbi Morthens hefur leitað til lögreglu, tölvusérfræðings og lögfræðinga vegna auðkennisþjófnaðar en enginn virðist geta hjálpað honum. Dómsmálaráðherra ætlar að fela refsiréttarnefnd að skoða hvort lögfesta þurfi ákvæði um auðkennisþjófnað í hegningarlög. 28. maí 2019 19:00 Bubbi söng um hommana á Borginni með taktlausan forseta á fremsta bekk Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru heiðursgestir á opnunarhátíð Hinsegin daga sem fram fór í stóra salnum í Háskólabíó í gærkvöldi. 9. ágúst 2019 11:00 Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. 29. apríl 2019 15:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. 26. júlí 2019 14:52
Bubbi hefur reynt að leita réttar síns vegna auðkennisþjófnaðar í tvö ár Bubbi Morthens hefur leitað til lögreglu, tölvusérfræðings og lögfræðinga vegna auðkennisþjófnaðar en enginn virðist geta hjálpað honum. Dómsmálaráðherra ætlar að fela refsiréttarnefnd að skoða hvort lögfesta þurfi ákvæði um auðkennisþjófnað í hegningarlög. 28. maí 2019 19:00
Bubbi söng um hommana á Borginni með taktlausan forseta á fremsta bekk Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru heiðursgestir á opnunarhátíð Hinsegin daga sem fram fór í stóra salnum í Háskólabíó í gærkvöldi. 9. ágúst 2019 11:00
Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. 29. apríl 2019 15:00