Aníta Briem þjáðist af anorexíu á unglingsárunum og endaði á geðdeild Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2019 14:45 Aníta Briem brotnaði niður í þættinum þegar hún ræddi um fortíðina. Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist. Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Fjórði þátturinn af Framkoma með Fannari Sveinssyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins þau Aníta Briem, Ólafur Arnalds og Sigríður Beinteinsdóttir. Aníta Briem segist hafa oft óskað þess að vera í reglubundnu 9-5 starfi og í stöðuleika. Fannar fylgdist með Anítu þegar hún var að fara í tökur á nýjum sjónvarpsþáttum sem bera nafnið Ráðherrann. Hún hefur búið í Los Angeles í tíu ár og kom fram í þættinum að henni hefði ekki fundist erfitt að flytja út. „Þegar ég var bara fimmtán eða sextán fann ég alveg rosalega mikla innilokunarkennd. Mér fannst rosalega erfitt að vera í svona litlu samfélagi. Fólk var að slúðra mikið og búið að gera sér fyrirfram ákveðna hugmynd um það hver þú ert,“ sagði Aníta í þættinum. „Þá ert þú bara fastur í því, því að landið er lítið. Svo fékk ég svolítið slæma anorexíu og ég sat inni á barna og unglingageðdeild og þegar ég var orðin sextán gat ég útskrifað mig sjálf. Ég tók þá ákvörðun og flytja til London og ég gerði það sem var ótrúlega gott fyrir mig. Ég náði alveg að hífa mig upp úr veikindunum, breyta um umhverfi og fá að uppgötva aðrar hliðar á mér.“ Hún segist oft hafa óskað þess að geta verið hamingjusöm að vinna í stöðugu starfi. „En það er bara ekki þannig. Eins og núna, þetta ferli er búið að vera erfitt og maður er eitthvað svo meir,“ segir Aníta um leið og hún táraðist.
Framkoma Heilbrigðismál Tengdar fréttir Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00 Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30 Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Margrét Erla blés flórsykri yfir dvergvaxinn Marilyn Manson Í þætti gærkvöldsins af Framkomu var fylgst með þeim Ragga Bjarna, Margréti Erlu Mack og Herberti Guðmundssyni rétt áður en þau stigu á svið. 16. september 2019 16:00
Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. 9. september 2019 10:30
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið