Gunnar mætir þá Brasilíumanninum öfluga, Gilbert Burns, en sá er afar hættulegur andstæðingur og ljóst að Gunnar er að fá afar erfiðan bardaga.
Henry og Pétur eru búnir að fylgjast vel með í bardagavikunni og lýsa bardaganum beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.00.
Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram annað kvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport.